370. fundur sveitarstjórnar.

370. fundur sveitarstjórnar.
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. júní 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins.

Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar

  1. 2405007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1107, frá 16.05.2024
  2. 2405009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1108, frá 23.05.2024
  3. 2405011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1109, frá 30.05.2024
  4. 2406003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1110, frá 06.06.2010.
  5. 2406007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1111, frá 13.06.2024
  6. 2405004F - Félagsmálaráð - 278, frá 14.05.2024.
  7. 2406006F - Félagsmálaráð - 279, frá 11.06.2024
  8. 2406005F - Fræðsluráð - 294, frá 12.06.2024
  9. 2405013F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 162, frá 04.06.2024
  10. 2405008F - Menningarráð - 103, frá 21.05.2024.
  11. 2405012F - Skipulagsráð - 21, frá 04.06.2024.
  12. 2405010F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 41, frá 31.05.2024
  13. 2406002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 21. frá 07.06.2024.
  14. 2405006F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 135, frá 15.05.2024.
  15. 2406001F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 136, frá 06.06.2024.

Almenn mál

  1. 202405086 - Frá 1108. fundi byggðaráðs þann 23.05.2024; Ósk um aðra framlengingu á samningi um snjómokstur og hálkuvarnir
  2. 202405110 - Frá 1108. fundi byggðaráðs þann 23.05.2024; Samningur um áfangastofu; SSNE og MN
  3. 202401017 - Frá 1109. fundi byggðaráðs þann 30.05.2024; Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal - samningsdrög.
  4. 201303097 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Samningur um afnotarétt af landi Dalvíkurbyggðar til þyrluskíðaferða
  5. 202311015 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Verkefni á íþrótta- og æskulýðssviði; viðaukabeiðni og starfslýsingar.
  6. 202405068 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Nýtt starf og viðaukabeiðni vegna félagsráðgjafa
  1. 202405051 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Starfsmannahald, rekstur og vinnuskipulag, hafna Dalvíkurbyggðar.
  2. 202406017 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Mötuneyti
  3. 202405112 - Frá 1108. fundi byggðaráðs þann 23.05.2024; Umsókn um styrk vegna viðhalds á troðara
  4. 202405129 - Frá 1109. fundi byggðaráðs þann 30.05.2024; Til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir), 1114. mál
  5. 202405140 - Frá 1109. fundi byggðaráðs þann 30.05.2024; Fjármálaáætlun Alþingis 2025-2029, umsögn LSNE
  6. 202406004 - Frá 1110. fundi byggðaráðs þann 06.06.2024; Umsókn um leiguafnot af hluta 2. hæðar Gamla skóla
  7. 202405197 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Heildarviðauki I við fjárhagsáætlun 2024
  8. 202405188 - Frá SSNE; Svæðisbundið farsældarráð - tillaga frá MNR
  9. 202402040 - Frá 294. fundi fræðsluráðs þann 12.06.2024 og 41. fundi skólanefndar TÁT þann 31.05.2024; Skóladagatal skólanna 2024 - 2025; Árskógarskóli og Tónlistarskólinn á Tröllaskaga.
  10. 202303041 - Frá 294. fundi fræðsluráðs þann 12.06.2024; Ósk um breytingu á innritunarreglum í leikskóla í Dalvíkurbyggð
  11. 202211044 - Frá 41. fundi skólanefndar TÁT þann 31.05.2024; Innheimta, hvatastyrkir og Sportabler.
  12. 202404042 - Frá 103. fundi menningarráðs þann 21.05.2024; Beiðni um styrk vegna tónleika á Dalvík
  13. 202305021 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Grund Svarfaðardal - breyting á aðalskipulagi vegna áforma um efnisnám
  14. 202303003 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Hálsá – breyting á aðalskipulagi vegna áforma um efnisnám
  15. 202205033 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Íbúðahverfi sunnan Dalvíkur - nýtt deiliskipulag
  16. 202405199 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Gunnarsbraut 2 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
  17. 202405024 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Hálseyrar og Leirlág - umsókn um framkvæmdaleyfi
  18. 202405022 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Laxós Árskógssandi - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir vatnsöflun
  19. 202405043 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Kirkjuvegur - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu heimtauga
  20. 202405136 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Krílakot - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna breytinga á lóð
  21. 202405221 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Skíðafélag Dalvíkur - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir landmótun
  22. 202405192 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Kvíalækur Skíðadal - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar
  23. 202405044 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Hólavegur 5 - umsókn um bílastæði
  24. 202405028 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Leyfi til uppsetningar á skilti sunnan við Dalvík
  25. 202405198 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Norðursigling Árskógssandi - umsókn um uppsetningu auglýsingaskiltis
  26. 202405077 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Melbrún 2 - umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr
  27. 202404097 - Frá 21. fundi skipulagsráðs þann 04.06.2024; Ektaböð Hauganesi - úrbætur á salernisaðstöðu og starfsmannahús
  28. 202401135 - Frá 21. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.06.2024; Framkvæmdir 2024
  29. 202405039 - Frá 21. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 07.06.2024; Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2024
  30. 202406098 - Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð
  31. 202405021 - Frá 135. fundi veitu- og hafnaráðs þann 15.05.2024; Umsókn um heimlögn
  32. 202405045 - Frá 135. fundi veitu- og hafnaráðs þann 15.05.2024; Ósk um leyfi til að vera með bát á legufæri.
  33. 202405134 - Frá 136. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.06.2024; Umsókn um heimlögn
  34. 202307006 - Frá 136. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.06.2024; Umsókn á framkvæmdasviði - ósk um byggingaleyfi vegna íbúðarhúss og hesthúss, Brekkukot
  35. 202406101 - Frá 1111. fundi byggðaráðs þann 13.06.2024; Tillaga um breytingar á Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar. Viðauki vegna skipulagsráðs.
  36. 202406086 - Frá Katrínu Kristinsdóttur; Ósk um lausn frá störfum
  37. 202406100 - Kosningar í samræmi við Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
  38. a) Formaður félagsmálaráðs í stað Katrínar Kristinsdóttur.
  39. b) Til eins árs; Byggðaráð.

Sveitarstjórn skal á fyrsta fundi að afloknum sveitarstjórnarkosningum og síðan í júní ár hvert kjósa þrjá aðalmenn og þrjá til vara í byggðarráð, sbr. 35. gr.sveitarstjórnarlaga. Aðalmenn í sveitarstjórn eru einir kjörgengir sem aðalmenn í byggðarráð. Kveðið er á um verkefni byggðarráðs í 32. gr. samþykktar þessararen auk þeirra verkefna sem þar er kveðið á um fer byggðarráð með atvinnu- og kynningarmál sveitarfélagsins og stjórn Eignasjóðs og Félagslegra íbúða.

  1. 202406099 - Tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar
  2. 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; fundargerð frá 07.05.2024.

14.06.2024

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.