Ágústa Kristín Bjarnadóttir, hefur verið ráðin sem leikskólastjóri á Krílakoti. Ágústa er með MT í kennslufræðum frá HA með áherslu á stjórnun og forystu. Ágústa hefur starfað við leikskólann á Krílakoti frá 2008, fyrst sem deildarstjóri og frá 2014 sem aðstoðarleikskólastjóri. Ágústa tekur til star…
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir ráðin sem frístundafulltrúi.
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, hefur verið ráðin frístundafulltrúi hjá Dalvíkurbyggð. Jóna er með BA í Tómstunda – og félagsmálafræði frá HÍ og viðbótardiplómu í Lýðheilsuvísindum frá HÍ. Hefur starfað sem aðstoðarforstöðumaður á frístunda heimilinum Laugarseli í Reykjavík. Jóna kemur til starfa 1. sep…
Jón Stefán Jónsson ráðinn sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Jón Stefán Jónsson, hefur verið ráðin sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar. Jón er með BA – gráðu í fjölmiðlafræði frá HA og knattspyrnuþjálfaragráðu UEFA. Þar á meðal UEFA Pro gráðu hæsta mögulega þjálfaragráðu í heimi. Jón hefur unnið síðustu ár sem íþróttafulltrúi hjá íþróttafélaginu Þór og aðstoð…
Rafmagnslaust verður við Nesveg, Klapparstíg 1-7, Selá og Syðri Ás. þann 8.8.2024 frá kl 13:00 til kl 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.ra…
Fjárhagsáætlunargerð 2025Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2025-2028. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar.
Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma …
Lokað verður fyrir kalt vatn á morgun, 25. júlí, frá klukkan 10 - 12. Kaldavatnslaust verður í Dalbraut, Sunnubraut, Svarfaðarbraut, Hjarðarslóð, Stórhólsvegi og Mímisvegi.
Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði á Árskógssandi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum nr. 31, 33 og 35 við Öldugötu. Skipulagstillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðirn…
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða framsýnan, metnaðarfullan og drífandi aðila í starf hafnarstjóra. Hafnarstjóri ber ábyrgð á höfnunum á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi.Næsti yfirmaður er sveitarstjóri. Starfshlutfall er 100% og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið og he…
Lokað verður fyrir kalt vatn í Mímisvegi frá Svarfaðarbraut og niðrúr, frá og með kl. 09:00 og fram eftir degi þann 17.júlí n.k. vegna viðgerðar.
Veitur Dalvíkurbyggðar
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 8. júlí - 2. ágúst
Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sém hér segir:
Frá 8. - 12. júlíÞjónustuver verður opið frá 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00Skiptiborð verður opið frá 10:00-15:00
Frá 15. - 26. júlí Lokað í þjónustuveri og á skiptibor…