Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-20…

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Niðurstaða sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.apríl 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af lóð sem merkt er B á aðalskipulagsuppdrætti. Breytingin felur í sér að afmörkuð er ný 0,05 ha lóð fyrir iðnaðarstarfsemi við norðausturmörk hafnarsvæðis 751-H.
Sjá hér.

Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun og tekur hún gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.
Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu sveitarstjórnar geta sent fyrirspurn á netfangið dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is

16.maí 2024
Skipulagsfulltrúi