Ath. Lokun-Goðabraut 25.júní n.k.

Ath. Lokun-Goðabraut 25.júní n.k.

Vegna yfirlagningar á malbiki verður Goðabraut lokuð frá gatnamótum Bjarkabrautar/Goðabrautar og suður að Mímisvegi á morgun þriðjudag 25.júní. 

Eigna- og framkvæmdadeild.