- fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 22. október 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins
https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2409012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1121, frá 19.09.2024
- 2409018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1122, frá 26.09.2024
- 2410001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1123, frá 03.10.2024.
- 2410006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1124, frá 08.10.2024
- 2410007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1125, frá 15.10.2024.
- 2410009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1126, frá 17.10.2024.
- 2409010F - Félagsmálaráð - 281, frá 16.09.2024.
- 2410004F - Félagsmálaráð - 282, frá 08.10.2024.
- 2409014F - Fræðsluráð - 297, frá 25.09.2024.
- 2410003F - Fræðsluráð - 298, frá 09.10.2024.
- 2409016F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 164, frá 24.09.2024
- 2409019F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 165, frá 01.10.2024.
- 2409013F - Menningarráð - 105, frá 24.09.2024
- 2409017F - Skipulagsráð - 25, frá 25.09.2024.
- 2410005F - Skipulagsráð - 26, frá 09.10.2024.
- 2410008F - Skipulagsráð - 27, frá 16.10.2024
- 2409021F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 43, frá 03.10.2024.
- 2409015F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 24, frá 23.09.2024
- 2410002F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 25, frá 04.10.2024.
- 2409009F - Ungmennaráð - 43, frá 19.09.2024.
- 2409020F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 138, frá 02.10.2024.
Almenn mál:
- 202403127 - Frá 1122. fundi byggðaráðs þann 26.09.2024; Raforkuvæðing hafnarsvæðis, hönnun á snjalltenglum - HD019, viðauki #34
- 202409118 - Frá 1122. fundi byggðaráðs þann 26.09.2024; Viðaukabeiðni vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu, viðauki #35.
- 202408068 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Viðaukabeiðni vegna launa #36
- 202408084 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Styrkbeiðni frá Pílufélagi Dalvíkur -- viðauki #37
- 202410004 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Beiðni um viðauka vegna opins svæðis í Hringtúni - viðauki #38
- 202410001 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Kaup á fartölvu fyrir Hafnasjóð, viðauki #39
- 202410024 - Frá 1126. fundi byggðaráðs þann 17.10.2024; Viðaukabeiðni vegna þrekhjóla- viðauki #40
- 202410034 - Frá 1126. fundi byggðaráðs þann 17.10.2024; Viðaukabeiðni vegna skólaaksturs- viðauki #41
- 202410007 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Krílakot - Beiðni um sölu og kaup á búnaði
- 202409115 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Sala á slökkvibifreið
- 202409081 - Frá 1121. fundi byggðaráðs þann 19.09..2024; Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi - Hestamannafélagið Hringur v. dansleiks
- 202409083 - Frá 1121. fundi byggðaráðs þann 19.09.2024; Aðalfundur BHS 2024
- 202407008 - Frá 43. fundi ungmennaráðs þann 19.09.2024; Ungmennaþing
- - 15.október 2024
- 202409104 - Frá 138. fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.10.2024; Hafnasambandsþing 2024 - skráning
- 202311067 - Frá 1122. fundi byggðaráðs þann 26.09.2024; Byggingarfulltrúi
- 202409128 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Norðurland eystra samstarfsyfirlýsing, öruggara Norðurland.
- 202303137 - Frá 1126. fundi byggðaráðs þann 17.10.2024; Úrgangsmál innleiðing og útboð
- 202310036 - Frá 282. fundi félagsmálaráðs þann 08.10.2024; Drög að þjónustusamningi um rekstur heimastuðnings milli Dalvíkurbyggðar og
Dalbæjar "Gott að eldast".
- 202301108 - Frá 25. fundi skipulagsráðs þann 25.09.2024; Reglur um úthlutun lóða - endurskoðun
- 202410028 - Frá 298. fundi fræðsluráðs þann 09.10.2024; Reglur varðandi skólasókn í leik - og grunnskólum fyrir utan lögheimilissveitarfélags
- 202410026 - Frá 298. fundi fræðsluráðs frá 09.10.2024; Forgangur á leikskólaplássi fyrir kennaramenntaða starfsmenn eftir fæðingarorlof
- 202409061 - Frá 298. fundi fræðsluráðs þann 09.10.2024; Svefnstefna Krílakots
- 202409164 - Frá 282. fundi félagsmálaráðs þann 08.10.2024; Útivistarreglurnar
- 202409101 - Frá 43. fundi Ungmennaráðs þann 19.09.2024; Félagsmiðstöð fyrir börn á miðstigi
- 202202038 - Frá 25. fundi skipulagsráðs þann 25.09.2024; Jóabúð Hauganesi - umsókn um stækkun lóðar
- 202409071 - Frá 25. fundi skipulagsráðs þann 25.09.2024; Smáravegur 7 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu
- 202409108 - Frá 25. fundi skipulagráðs þann 25.09.2024; Endurnýjun fjallgirðingar - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202311123 - Frá 25. fundi skipulagsráðs þann 25.09.2024; Böggvisbraut 14 - umsókn um lóð
- 202312042 - Frá 25. fundi skipulagsráðs þann 25.09.2024; Álfhólströð 8 - umsókn um framkvæmdafrest
- 202410032 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Nýtt íbúðasvæði við Böggvisbraut - breyting á aðalskipulagi
- 202302121 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Böggvisbraut - nýtt deiliskipulag
- 202409116 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Karlsrauðatorg 10 - umsókn um stækkun bílastæðis
- 202409055 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Aðalbraut 10 - umsókn um lóð
- 202409131 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Endurnýjun á kaldavatnslögn - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202410015 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Martröð - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara
- 202410033 - Frá 26. fundi skipulagsráðs þann 09.10.2024; Jarðvegskönnun á suðursvæði - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202306097 - Frá 27. fundi skipulagsráðs þann 16.10.2024; Þéttingarreitir innan Dalvíkur
- 202309104 - Frá 27. fundi skipulagsráðs þann 16.10.2024; Öldugata 31, 33, 35 Árskógssandi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
- 202409112 - Frá 24. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 23.09.2024; Stígagerð í kjölfar strenglagningu Rarik ofan Dalvíkur
- 202409123 - Frá 138. fundi veitu- og hafnaráðs þann 02.10.2024; Endurnýjun dælulagnar
- 202408005 - Frá 1123. fundi byggðaráðs þann 03.10.2024; Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar -
endurskoðun.
- 202407073 - Frá 22. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 09.08.2024 eftir umsagnir; Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð.
Fyrri umræða.
- 202410088 - Tillaga um vinnuhóp vegna byggðasafnsins og húsnæðismála
- 202110061 - Frá 1121. fundi byggðaráðs þann 19.09.2024; Vinnuhópur um brunamál
- 202005032 - Frá 297. fundi fræðsluráðs þann 25.09.2024; Skólalóð Dalvíkurskóla - vinnuhópur.
- 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2024
18.10.2024
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.