334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar

334. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 30. mars og hefst kl. 16:15
ATH! Opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.

2103011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 979

 
     

2.

2103014F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 980

 
     

3.

2103012F - Fræðsluráð - 258

     

4.

2103010F - Menningarráð - 85

     

5.

2103009F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 25

 
     

Almenn mál

6.

202001007 - Lagfæringar í sundlaug Dalvíkur

     

7.

202010063 - Stytting vinnuviku

     

8.

202009041 - Endurnýjun tölvubúnaðar 2021

     

9.

202102149 - Ósk um viðbótarfjármagn vegna viðgerðar á snjótroðara

     

10.

202103108 - Samningur við Norðurá bs endurskoðun 2021

     

11.

202011010 - Deiliskipulag þjóðvegarins í gegnum Dalvík

     

12.

202103038 - Frá 978. fundi byggðaráðs þann 11.03.2021; Beiðni um viðauka vegna veikinda - viðauki nr. 7

     

13.

202103126 - Frá 979. fundi byggðaráðs þann 25.03.2021; Beiðni um viðauka vegna veikinda - viðauki nr. 8.

     

14.

202103175 - Ósk um vilyrði fyrir lóð fyrir stofnframlagaverkefni

     

15.

202103152 - Umsókn um stofnframlag vegna bygginga á 6 íbúðum

     

16.

202103157 - Ráðning byggingar- og skipulagsfulltrúa

Katrín Sigurjónsdóttir
sveitarstjóri