Spænskunámskeið hjá Símey
Ef þú ert byrjandi í spænsku og vilt getað tjáð þig næst þegar þú ferð í spænskumælandi land, er þetta námskeiðið fyrir þig.Stuðst er við kennslubók ásamt mynd- og hljóðefni af netinu.Kennslan fer fram í Grunnskólanum á Dalvík, en þó getur verið að einhverjir tímar verði kenndir á Ólafsfirði.
…
09. október 2019