Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og söl…

Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl.

Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl. Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl. Á dögunum var formlega gengið frá samningi við Rauða krossinn. Rauði krossinn við Eyjafjörð hefur u…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur komist að samkomulagi við Rauða krossinn við Eyjafjörð um söfnun, flokkun og sölu á textíl.
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024 var tekin til fyrri umræðu í sveitarstjórn í gær. Ljóst er að fjárhagsleg staða Dalvíkurbyggðar er sterk og rekstrargrundvöllur sveitarfélagsins er góður. Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt lögum um reikningsskil sveitarfélaga. Starfseminni er ski…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024.
379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar

379. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 15. apríl 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497Dagskrá:Fundargerðir til kynningar1. 2503010F - Bygg…
Lesa fréttina 379. fundur sveitarstjórnar
Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.

Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram undir lok ágúst. Einnig er möguleiki á starfi frá byrjun júlí til loka ágúst.Helstu störf eru búningsklefavarsla, samskip…
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður í íþróttamiðstöðina óskast.
Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.

Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.

Íþróttamiðstöðin hefur tekið upp nýtt korta- og aðgangskerfi. Nú geta gestir hlaðið kortum sínum niður í veskið í símanum. Til að hlaða kortinu niður fara notendur inn á vefinn kort.dalvikurbyggd.is í símanum sínum og skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum. Þegar innskráningu er lokið er smellt á …
Lesa fréttina Nýtt korta- og aðgangskerfi í Íþróttamiðstöðinni.
Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

Veðurblíðan á Dalvík var einstök þegar undirritaðir voru styrktar og þjónustusamningar milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Dalvíkurbyggðar vegna uppbyggingar í Hánefsstaðareit og gerð skógræktarskipulags fyrir Brúarhvammsreit á Árskógssandi og Bögg við Dalvík. Við erum afar þakklát fyrir stuðningi…
Lesa fréttina Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík

Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík

Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík Skipulagslýsing fyrir stækkun svæðisins Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna stækkunar á nýju íbúðarsvæði sem áformað er að rísi vestan Böggvisbrautar. Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem f…
Lesa fréttina Nýtt íbúðarsvæði vestan Böggvisbrautar, Dalvík
Grunnskólakennarar óskast

Grunnskólakennarar óskast

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum frá og með 1. ágúst 2025. Umsjónarkennara í 1. og 2. bekk (80%) Umsjónarkennari í 5. og 6. bekk (100%) Upplýsingatækni (50%) Heimilisfræði (50%) Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan.…
Lesa fréttina Grunnskólakennarar óskast
Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-

Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-

Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. Störf í félagsþjónustu er fjölbreytt og skemmtileg og snúast um fólk og samskipti. Starfsmaður á heimili fyrir fatlaða III Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn í sumarafleysingar við Íbúðakjarn…
Lesa fréttina Viltu kynnast nýju fólki og mæta í vinnuna þar sem enginn dagur er eins. -Sumarstörf-
Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.

Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.

Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða störf frá 50-90% starfshlutfalli auk helgarvinnu en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggðasafn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð. Starfsmenn öðlast þannig innsýn í…
Lesa fréttina Söfn Dalvíkurbyggðar og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir sumarstarfsfólki.
Lokun Sundlaugar frá 1. apríl

Lokun Sundlaugar frá 1. apríl

Sundlaugin á Dalvík verður lokuð vegna viðhalds frá og með 1. apríl nk. og út júní. Áfram verður opið í sal, rækt, gufu og sturtuklefa.Viðhaldsverkið sem er að fara í gang er þríþætt: Breyting á laugarkari þar sem fjarlægja á þríhyning á vesturhlið laugar. Flísalögn á öllu sundlaugarkari, pottum…
Lesa fréttina Lokun Sundlaugar frá 1. apríl
Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.mars sl. breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin tekur til lóðar nr. 10 við Hringtún og fe…
Lesa fréttina Hringtún 10 – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis