Framkvæmdir á Umhverfis- og tæknisviði
Mikið verður um framkvæmdir á vegum Dalvíkurbyggðar í sumar og til kynningar kemur hér upptalning á þeim verkefnum.
Þau verkefni sem þegar hafa verið unnin eru:
Stækkun á vetrarstæði á HauganesiYfirlögn á Ægisgötu, ÁrskógssandiNý gata og gangstétt við Lokastíg á DalvíkGangstétt við Sjávarbraut 2 …
19. júní 2020