Leikskólinn Krílakot 40 ára í dag!
Í dag, 9. september eru 40 ár síðan leikskólinn Krílakot hóf göngu sína. Leikskólinn hefur tekið þó nokkrum stakkaskiptum í gegnum árin en í dag samanstendur hann af fimm deildum, Skýjaborg, Sólkoti, Mánakoti, Kátakoti og Hólakoti. Boðið er upp á 4 – 8 ½ tíma vistun og tekur leikskólinn við börnum þ…
09. september 2020