Spennandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð auglýsir 13 laus störf í sumar til að koma til móts við ungt fólk í atvinnuleit.
Verkefnastjóri sumarátaksins - 25 ára og eldri
Helstu verkefniMótar hugmyndafræði verkefna og skipuleggur þau.Verkstýrir hópunum og samræmir vinnu.Skilar greinargerð um markmið og árangur verkefnisins.…
16. maí 2020