Annað upplýsingabréf sveitarstjóra
Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda.
Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar.
Þá er komin hátt í vika þar sem þjónusta stofnana Dalvíkurbyggðar hefur verið aðlöguð að takmörkunum stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónu veirunnar. Þjónusta flestra stofnana hefur breyst, verið skert að einhverju leyti eða t…
19. mars 2020