Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara
Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara skólaárið 2020-2021. Um er að ræða 100% stöðu umsjónarkennara 5. – 7. bekkjar.
Menntun og hæfni:
Leyfi til að nota starfsheitið kennari
Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Skipulagshæfileikar
…
14. apríl 2020