Sýnataka í Bergi
Á fimmtudag 5. nóvember kl. 10 – 12 er áætlað að börn úr Krílakoti sem hafa verið í sóttkví, komi í 7 daga sýnatöku. Sýnatakan fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Það eiga allir að fá send boð um skimunina á Heilsuvera.is og sent strikamerki sem notuð eru á sýnatökustað. Stundum berast ekki…
03. nóvember 2020