Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli
Undandarið hefur verið mikið um manninn bæði á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli og á öðrum opnum svæðum í sveitarfélaginu, enda aðstæður með besta móti til að njóta vetrarútivistar.
Að gefnu tilefni er sérstök athygli vakin á þeim takmörkunum sem gerðar eru á umferð um fólkvanginn í Böggvisstaðafj…
28. febrúar 2023