Fréttir og tilkynningar

345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 10. maí 2022 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2205004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1026, frá 05.05.2022 2. 2205001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 71, frá 04.05.2022 …
Lesa fréttina 345. fundur sveitarstjórnar
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, …
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit

Í kvöld, miðvikudaginn 4. maí, var bein útsending frá undankeppni í Skólahreysti. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda.  Lið Dalvíkurskóla náði sigrinum með 42,5 stig sem og rétti til að keppa í úrslitum Skóla…
Lesa fréttina Skólahreysti - Dalvíkurskóli í úrslit
Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga eru sem hér segir í Dalvíkurbyggð: Þriðjudaginn 10. maíMenningarhúsið Berg kl. 16.30 og 17.30 Miðvikudaginn 11. maíMenningarhúsið Berg kl. 16.30 og 17.30 Fimmtudaginn 12. maíSalurinn í Víkurröst kl. 16.30 og 17.30 Þriðjudaginn 17. maí Á Dalbæ kl. 14.00…
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Svarfaðardal að vestan frá Ásgarði að Húsabakka 03.05.2022 frá kl 10:00 til kl 13:00 Vegna vinnu í aðveitustöðini við Dalvík. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof Rafmagnslaust verður við Eyjafjörð…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið fyrir börn

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið fyrir börn

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2016-2017 verða haldin dagana 9. - 21. maí í Sundlaug Dalvíkur. Fyrir fimm ára börn(fædd 2017) frá 9.-13 maí (alls 5 skipti)Fyrir sex ára börn (fædd 2016) frá 16.– 21. maí (alls 6 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hóp…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið fyrir börn
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Við viljum benda þeim sem hyggjast kjósa utan kjörfundar á að kynna sér upplýsingar á vef stjórnarráðsins og á vef sýslumanna sem sjá um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslna. Eftirfarandi er tekið af heimasíðu sýslumanna, undir sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra, í dag þann 2. maí: Atkvæðagrei…
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 9. ágúst 2022.

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 9. ágúst 2022.

Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði. Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor. Hægt er að kynna s…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 9. ágúst 2022.
Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 26. apríl 2022 að vísa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag við Dalbæ og nágrenni ásamt skipulagslýsingu tilheyrandi aðalskipulagsbreytingar í kynningarferli skv. 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið te…
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Dalbæ og nágrenni – deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting
Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík

Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík

RARIK vinnur að endurnýjun á háspennurofum í aðveitustöðinni á Dalvík. Til þess að það sé mögulegt þarf fyrst að koma fyrir bráðabirgða rofum utan við núverandi húsnæði. Þ.a. hægt sé að rífa eldri rofa og koma nýjum fyrir. Stefnt er að því að færsla á tengingu rofa RARIK við spenni Landsnet á Dalvík…
Lesa fréttina Rafmagnsleysi frá aðveitustöðinni á Dalvík
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Minnt er á að nú er hægt að tilnefna til Íslensku menntaverðlaunanna 2022. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og ungmennum. Ein verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi skóla- og fríst…
Lesa fréttina Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
344. fundur sveitarstjórnar

344. fundur sveitarstjórnar

344. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 26. apríl 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá:   2203013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1022, frá 24.03.2022 2203015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1023, frá 31.03.2022. 2204003F - Byggðaráð…
Lesa fréttina 344. fundur sveitarstjórnar