Fréttir og tilkynningar

Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi

Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi

Nú nýverið var samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir Hauganes. Samkvæmt deiliskipulaginu er gert ráð fyrir nýjum götum og fjölgun lóða undir bæði íbúðir og atvinnustarfsemi. Dalvíkurbyggð óskar eftir tillögum að nöfnum á fjórar nýjar götur á Hauganesi. Göturnar eru merktar á deiliskipulagi á eftirfaran…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi
Tafir á sorphirðu í dreifbýli

Tafir á sorphirðu í dreifbýli

Vegna bilunar í sorphirðubíl eru tafir á sorphirðu í dreifbýli. Stefnt er að því að klára sorphirðu á morgun, föstudaginn 17. mars, eða á laugardag, 18. mars.
Lesa fréttina Tafir á sorphirðu í dreifbýli
Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi

Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf, í tímabundna stöðu frá og með 24. apríl 2023 til og með 14.júlí 2023. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Ö…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi
Hestur í óskilum

Hestur í óskilum

Rauðskjóttur tveggja vetra graðhestur, óörmerktur, er í óskilum hjá Dalvíkurbyggð. Hesturinn var handsamaður í fjöru neðan við bæinn Brimnes á Árskógsströnd þann 15. febrúar 2023. Sá sem sannað getur eignarrétt sinn að hrossinu fyrir 16. mars 2023 fær það afhent gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Ge…
Lesa fréttina Hestur í óskilum
Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán hélt upp á 25 ára afmæli þann 21. febrúar síðastliðinn. Að þessu tilefni var haldið framfaramót í Sundlaug Dalvíkur og bauð félagið upp á kökur og kaffi í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá afmælinu.
Lesa fréttina Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli
Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs

Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs. Góð aðstaða fyrir veitingarekstur á jarðhæð Menningarhússins Bergs. Kaffihúsið er sjálfstæð eining en jafnframt mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu Dalvíkurbyggðar. Útboðsgögn eru aðg…
Lesa fréttina Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs
Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti

Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss við Leikskólann Krílakot við Karlsrauðatorg 23, Dalvík. Endurnýja skal utanhússklæðningu, glugga og hurðir í hluta hússins. Verktími er frá maí til október 2023. Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og ve…
Lesa fréttina Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti
Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2023. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunn…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur
Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 15. ágúst 2023. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunn…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari
Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi

Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi

Í dag kom upp bilun í vatnsveitu fyrir kalt vatn á Hauganesi.  Ekki er vitað hvað viðgerðir munu taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi
Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Á 355. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 14. febrúar 2023 voru samþykktar tillögur Umhverfis- og dreifbýlisráðs að breytingum á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð. Helstu breytingar sem gerðar eru frá fyrri viðmiðunarreglum eru eftirfarandi: Brimnesbraut að Lokastíg er bætt í…
Lesa fréttina Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð
Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli

Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli

Undandarið hefur verið mikið um manninn bæði á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli og á öðrum opnum svæðum í sveitarfélaginu, enda aðstæður með besta móti til að njóta vetrarútivistar. Að gefnu tilefni er sérstök athygli vakin á þeim takmörkunum sem gerðar eru á umferð um fólkvanginn í Böggvisstaðafj…
Lesa fréttina Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli