Fréttir og tilkynningar

Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagsgleði á Árskógssandi

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Árskógssandi, laugardaginn 11. júní. Farið verður í siglingu kl. 10 og að henni lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur, svala, gos og ís.Þá verður einnig kaffi fyrir þá sem það kjósa upp við skrifstofu Sólrúnar. Alls konar sprell verður í boði fyri…
Lesa fréttina Sjómannadagsgleði á Árskógssandi
Frá vinstri: Gunnar Guðmundsson (K), Katrín Sigurjónsdóttir (B), Freyr Antonsson (D), Helgi Einarsso…

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Í gær fór fram 346. fundur sveitarstjórnar sem jafnframt var fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar.Ný sveitarstjórn er skipuð svo: Freyr Antonsson (D), forseti sveitarstjórnarKatrín Sigurjónsdóttir (B), 1. varaforseti sveitarstjórnarKatrín Sif Ingvarsdóttir (K), 2. varaforseti sveitarstjórnarHelgi E…
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar
346. fundur sveitarstjórnar

346. fundur sveitarstjórnar

346. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 8. júní 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Almenn mál 202205174 - Úrslit sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022 202205175 - Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um …
Lesa fréttina 346. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 18 börn á leikskólastigi og 29 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: Gleði – Virðing – Þrautseigja…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennari á eldra stigi Árskógarskóla
Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022

Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2010-2015Námskeið verður fyrir árgang 2010-2011 frá 4.-8. Júlí. Það verður auglýst síðar. Það eru tvö eins námskeið alla dagana, annað frá kl. 10-12 og hitt frá kl. 13-15. Namskeiðin eru eins fyrir og eftir hádegi og takmarkaður fjöldi sem…
Lesa fréttina Sumarnámskeið Dalvíkurbyggðar 2022
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Heitavatnslaust verður við Skógarhóla og við suðurenda Böggvisbrautar á Dalvík á morgun, föstudaginn 3. júní.Áætlaður tími er á milli kl. 10:00 – 12:00 Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af því gæti skapast.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Skemmtileg áskorun – RUSLADAGARNIR MIKLU

Skemmtileg áskorun – RUSLADAGARNIR MIKLU

Næstu daga eru íbúar hvattir til að gera hreint og snyrtilegt, tína upp rusl og fegra umhverfið. Dalvíkurbyggð vill styðja við frumkvæði áhugasamra íbúa í þessum efnum og því verður opnunartími gámasvæðisins lengdur laugardaginn 4. júní. Hægt verður að koma með rusl á gámasvæðið milli 11:00 – 16:00 …
Lesa fréttina Skemmtileg áskorun – RUSLADAGARNIR MIKLU
Málefnasamningur D og K lista undirritaður

Málefnasamningur D og K lista undirritaður

Oddvitar D-lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra og K-lista Dalvíkurbyggðar undirrituðu í kvöld málefnasamning fyrir næstu fjögur ár í meirihluta sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar. Mikil bjartsýni og metnaður fyrir framtíð sveitarfélagsins sveif yfir vötnum við gerð samningsins og spenni…
Lesa fréttina Málefnasamningur D og K lista undirritaður
Mynd fengin að láni af www.visir.is

Súlur - vél Niceair komin til Akureyrar

Súlur kom til heimahafnar á Akureyri í dag þegar Eyjafjörðurinn var upp á sitt allra besta. Þotan heitir eftir bæjarfjalli Akureyrar og Eliza Reid, forsetafrú fékk þann heiður að nefna flugvélina. Súlur er þota að gerð Airbus A319 og kom frá Lissabon í Portúgal, þar sem hún var máluð í einkennisl…
Lesa fréttina Súlur - vél Niceair komin til Akureyrar
Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2022

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2022

Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar hefur störf þriðjudaginn 7. júní 2022. Í ár eru 29 nemendur skráðir í Vinnuskólann og þeirra bíður vinna við garðyrkju, umhirðu opinna svæða auk fleiri verkefna. Vinnuskólinn er fyrst og fremst skóli þar sem nemendur/starfsmenn fá að stíga sín fyrstu skref í starfi undir l…
Lesa fréttina Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar 2022
Mynd fengin af Facebook-síðu Dalvíkur/Reynis

Dalvík/Reynir áfram í bikarkeppninni

Lið Dalvíkur/Reynis fór í gærkvöldi áfram í bikarkeppninni í knattspyrnu, Mjólkurbikarkeppninni, þegar þeir unnu lið Þórs 2:0 á Dalvíkurvelli. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á RÚV og er aðgengilegur fyrir þá sem vilja HÉR. Okkar heimalið leikur í 3. deild en Þórsarar spila næst efstu dei…
Lesa fréttina Dalvík/Reynir áfram í bikarkeppninni
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022

Síðastliðinn laugardag fóru fram sveitarstjórnarkosningar um allt land. Á kjörskrá í Dalvíkurbyggð voru 1435. Greidd voru 1076 atkvæði og kjörsókn var 74,6%. Til samanburðar má geta að í síðustu sveitarstjórnarkosningum, 2018, var kjörsókn 79,88%.Gild atkvæði voru 1021. Auðir seðlar og aðrir ógildir…
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022