Nafnasamkeppni - nýjar götur á Hauganesi
Nú nýverið var samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir Hauganes. Samkvæmt deiliskipulaginu er gert ráð fyrir nýjum götum og fjölgun lóða undir bæði íbúðir og atvinnustarfsemi. Dalvíkurbyggð óskar eftir tillögum að nöfnum á fjórar nýjar götur á Hauganesi.
Göturnar eru merktar á deiliskipulagi á eftirfaran…
17. mars 2023