Fréttir og tilkynningar

350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

    fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. október 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2209015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1039, frá 27.09.2022 2210001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1040, frá 06.10.2…
Lesa fréttina 350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022
Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir húsverði í 100% starf. Vinnutími er frá kl. 7:30 – 15:30. Næsti yfirmaður er skólastjóri og aðsetur starfsins er í Dalvíkurskóla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: Hefur umsjón og eftirlit með Árskógarskóla, Dalvíkurskóla, félagsh…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Húsvarsla við grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22

Opið verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra frá kl. 13:00 miðvikudaginn 12. október, til kl. 13:00 fimmtudaginn 17. nóvember 2022. Úthlutun fer fram í lok janúar 2023. Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum: Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar Ver…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra opnar fyrir umsóknir 12.10.22
Vörðum leiðina saman

Vörðum leiðina saman

Innviðaráðuneytið , í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Á fjarfundunum verður kastljósinu beint að framtíðaráskorunum í málaflokkum ráðuneytisins. Meginviðfangsefni þeirra v…
Lesa fréttina Vörðum leiðina saman
Heimsókn frá Noregi

Heimsókn frá Noregi

Í dag fékk sveitastjórinn Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og upplýsingafulltrúar hjá Dalvíkurbyggð skemmtilega heimsókn frá átta norskum konum ásamt leiðsögumanni. Konunarnar koma frá Hamar vinabæ okkar í Noregi og færðu þær Eyrúnu fána að gjöf. Konurnar fengu stutta kynningu um sveitarfélagið og lífi…
Lesa fréttina Heimsókn frá Noregi
Kveðjur til íbúa Fjallabyggðar

Kveðjur til íbúa Fjallabyggðar

Kæru íbúar Fjallabyggðar, Fyrir hönd íbúa Dalvíkurbyggðar sendum við innilegar samúðarkveðjur. Hugur okkar er hjá þeim sem eiga um sárt að binda. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Kveðjur til íbúa Fjallabyggðar
Íslenska æskulýðsrannsóknin

Íslenska æskulýðsrannsóknin

Íslenska æskulýðsrannsóknin (ÍÆ) er rannsókn sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr.70/2007. Markmið verkefnisins er að safna gögnum um velferð og viðhorf barna og ungsfólks og gera niðurstöður aðgengilegar til að …
Lesa fréttina Íslenska æskulýðsrannsóknin
Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 20. september 2022 að kynna hér með skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna áforma um lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrirhuguð Dalvíkurlína 2 er 66 kV jarðstrengur sem liggur frá …
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi
Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokað verður á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði fimmtudaginn 22. september og föstudaginn 23. september.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarsjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. september 2022 og hefst hann kl. 16:15  Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 2209003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1037, frá 08.09.2022  2209006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1038, frá 15.09…
Lesa fréttina 349. fundur sveitarstjórnar
Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra

Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri er nú formlega komin til starfa og mætti hún á sinn fyrsta sveitarstjórnarfund þann 6. september. Meðfylgjandi er mynd sem tekin var af sveitarstjórn af því tilefni. Á myndinni eru Eyrún Ingibjörg, Freyr Antonsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi Einarsson, Feli…
Lesa fréttina Fyrsti sveitarstjórnarfundur nýs sveitarstjóra
Opið bókhald sveitarfélagsins

Opið bókhald sveitarfélagsins

Dalvíkurbyggð hefur nú opnað bókhald sveitarfélagsins með aðgengilegri lausn á vefsíðu sveitarfélagsins. Markmiðið er að auka aðgengi íbúa að fjárhagsupplýsingum. Um nokkurt skeið hefur verið til umræðu að opna bókhald Dalvíkurbyggðar út á vefinn . Ýmis atriði og önnur verkefni sem hafa komið inn á…
Lesa fréttina Opið bókhald sveitarfélagsins