Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Hér má sjá þau fyrirtæki sem taka við gjafabréfum sem starfsmenn Dalvíkurbæjar fá í jólagjöf í ár.
Bjórböðin
Björgunarsveitin Dalvík
CDalvík
Doría
Gísli, Eiríkur og Helgi
Hárverkstæðið
Ílit snyrtistofa
Íþróttamiðstöðin á Dalvík
Kjörbúðin
Norður
Prýði
Skíðafélag Dalvíkur
Tomman
Víkurk…
Hollvinasamtök Dalbæjar hafa starfað í þrjú ár.Tilgangur samtakanna er að styðja við Dalbæ Dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð með framlögum til tækjakaupa, afþreyingar og ýmisskonar búnaðar. Hver félagsmaður greiðir einu sinni á ári 5000 kr sem renna óskiptar í sjóðinn. Félagar eru nú u.þ.b. 150…
„Roðagyllum heiminn“ átak á vegum Alþjóðasamtaka Soroptimista
Dagana 25. nóvember til 10. desember munu Alþjóðasamtök Soroptimista, ásamt fjölda annarra félagasamtaka, standa fyrir sextán daga átaki á heimsvísu sem nefnist „Orange the world“. Markmiðið er að vekja athygli á ofbeldi gegn konum undir heitinu „Roðagyllum heiminn“. Þessi litur táknar bjartari f…
352. fundur sveitarstjórnar verður haldin þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15
fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 29. nóvember 2022 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
2211003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1047, frá 10.11.2022
2211008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1048, frá …
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu varðandi umsóknir um jólaaðstoð 2022. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum Bónus eða Samkaupa til matarkaupa. Hægt er að sækja um jólaaðstoð inn á vefsíðunni velferdey.is eða á íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Einnig…
Laugardaginn 26. nóvember klukkan 15 verða ljósin kveikt á stóra jólatrénu á Dalvík. Boðið verður upp á kakó og hluti kvennakórsins Sölku mun syngja jólalög.íbúar eru hvattir til þess að mæta og upplifa smá jólastemningu í upphafi aðventunnar.
Nánari upplýsingar má finna hér.
Tilkynning frá Veitum
Þriðjudaginn 22. nóvember verður lokað fyrir kalda vatnið frá kl. 10:00 en ekki er vitað hversu langan tíma það tekur að opna fyrir kalda vatnið aftur.
Þær götur sem lenda í lokuninni eru Sunnubraut, Dalbraut, Mímisvegur, Hjarðarslóð, Ásvegur og Svarfaðarbraut.
Möguleiki er…
Tilkynning vegna malbiksviðgerða
Þessa dagana er góða veðrið nýtt í að undirbúa viðgerðir á malbiki hér og þar um sveitarfélagið. Um er að ræða viðgerðir á holum og skemmdum sem myndast hafa undanfarið. Verið er að saga úr malbikinu í kring um skemmdirnar í dag og á morgun. Eftir helgi er síðan von…
50 ára afmæli Skíðafélags Dalvíkur var fagnað síðustu helgi.
Mikið var um að vera og voru haldnar 2 veislur, önnur á föstudagskvöldinu og síðan var opið hús í Bergi á laugardeginum þar sem sögu Skíðafélags Dalvíkur er fagnað með sýningu sem stendur öllum til boða að skoða áfram næstu daga. Einnig v…