Fréttir og tilkynningar

Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði miðvikudaginn 15. febrúar.
Lesa fréttina Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Laust til umsóknar - þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnarmiðuðum, metnaðarfullum og drífandi þroskaþjálfa eða uppeldismenntuðu fagfólki við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þur…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - þroskaþjálfi eða uppeldismenntað fagfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun
Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu

Dalvíkurlína 2, Dalvíkurbyggð, reiðleiðir og göngu- og hjólaleiðir, auglýsing aðalskipulagstillögu Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 29. nóvember 2022 að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni felst að strengleið Dalv…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - auglýsing aðalskipulagstillögu
Laust til umsóknar - Leikskólakennari/leiðbeinandi í 85% starf

Laust til umsóknar - Leikskólakennari/leiðbeinandi í 85% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 85% starf frá og með 1. mars 2023. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðalei…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari/leiðbeinandi í 85% starf
Sjónvarpslausir fimmtudagar í Dalvíkurbyggð

Sjónvarpslausir fimmtudagar í Dalvíkurbyggð

Næstu mánuði verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega afþreyingu á fimmtudögum á hinum ýmsu stöðum.Dagskrána má sjá hér að neðan:
Lesa fréttina Sjónvarpslausir fimmtudagar í Dalvíkurbyggð
Lokanir miðvikudaginn 8. febrúar

Lokanir miðvikudaginn 8. febrúar

Gert er ráð fyrir lokunum víða á Dalvík í dag og fram á nótt.  Í nótt verður reynt að klára þær upptökur sem eftir eru en það kallar á lokanir í Böggvisbraut, Hafnarbraut og við Flæðaveg.Ekki er komin nákvæm tímasetning á þessar lokanir en takmarkanir verða í Hafnarbraut frá kl. 15 í dag.Frekari up…
Lesa fréttina Lokanir miðvikudaginn 8. febrúar
Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2023. Umsóknirfrestur er til og með 15. mars nk. Sótt er um með þar til gerðum eyðublöðum, inn á „Mín Dalvíkurbyggð/umsóknir“. Við úthlutun er m.a. tekið mið af menning…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum
Sorphirða í febrúar 2023

Sorphirða í febrúar 2023

Hér má sjá áætlun um sorphirðu í sveitarfélaginu í febrúar 2023. Myndin er tekin af heimasíðu Terra.
Lesa fréttina Sorphirða í febrúar 2023
Laust til umsóknar - verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Laust til umsóknar - verkefnastjóri á framkvæmdasviði

Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf verkefnastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og spennandi starf. Næsti yfirmaður verkefnastjóra er sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið stöf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð Undirbú…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - verkefnastjóri á framkvæmdasviði
Götulokanir næstu daga

Götulokanir næstu daga

Næstu daga verður eitthvað rask á umferð og einhverjar götur lokaðar en tökur standa nú yfir á sjónvarpsþáttunum True Detective. Hér má sjá áætlun um lokanir næstu daga en hún er gefin út með fyrirvara um breytingar. Allar lokanir verða einnig auglýstar á vef Vegagerðarinnar vegagerdin.is   Lokan…
Lesa fréttina Götulokanir næstu daga
Tilkynning frá Truenorth

Tilkynning frá Truenorth

Kæri íbúi í Dalvíkurbyggð Truenorth, í samstarfi við HBO, er að vinna sjónvarpsþættina True Detective, sem verða myndaðir að fullu á Íslandi. Í byrjun febrúar verða kvikmyndatökur við og á Dalvík. Standa tökurnar í allt að 10 daga víðsvegar um bæinn í samvinnu við Dalvíkurbyggð, fyrirtæki og einsta…
Lesa fréttina Tilkynning frá Truenorth
Aðalfundur starfsmannafélags

Aðalfundur starfsmannafélags

Kæru meðlimir starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir – Aðalfundur Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður haldinn 8. febrúar í Menningarhúsinu Bergi kl. 17.00. Fyrir liggja hefðbundin aðalfundarstörf, ársreikningar lagðir fram og nýir meðlimir kosnir í st…
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags