Tungurétt 100 ára.
Laugardaginn s.l. var fagnað 100 ára afmæli Tungurréttar. Í tilefni af afmælinu var afhjúpaður minnisvarði um gangnamanninn, en er það fyrsti minnisvarðinn á Íslandi sem tileinkaður er gangnamanninnum. Margt var um manninn eins og gengur og gerist þegar Tungurétt er annars vegar, Þórarinn Hjartarson…
28. ágúst 2023