362. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar…
Lokað verður fyrir kalt vatn í Svarfaðardal laugardaginn 4. nóvember n.k. kl.09:00 og þar til tengingu nýrrar lagnar er lokið.
Beðist er velvirðingum á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.
Nánari upplýsingar í síma:8923891
Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.Þú lærir hvernig á búa til smyrsl með einföldum hráefnum og búnaði einnig að nota íslenska jurtir.Allt hráefni á staðnum. Námskeiðsgögn ásamt uppskriftum innifalið. Allir fá prufu með sér heim.
Leiðbeinandi: Ásta Búadó…
Mikið er um viðburði þessa dagana í Dalvíkurbyggð tengt hrekkjavökunni.
26.október
Sjónvarpslaus fimmtudagur í Bergi milli 11:00-22:00. Þar verður hægt að föndra hrekkjavökuskraut, Leðurblökusmiðja oflr. Hentar öllum börnum og fullorðnum.
27.október
kl.16:00 Sögustund með Dagrúnu og lukta…
Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum greni- eða furutrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í þéttbýliskjörnum Dalvíkurbyggðar.
Ef þú átt tré sem þú telur að myndi sóma sér vel í því hlutverki þá má hafa samband við skrifstofu Dalvíkurbyggðar í síma 4604900 eða í tölvupósti á netfangið dalvi…
Dalvíkurbyggð og Heilsu- og sálfræðiþjónustan Akureyri í samstarf
Félagsmála- og fræðslusvið- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar hafa gert samning við Heilsu- og sálfræðiþjónustuna á Akureyri.
Samningurinn er til 3 ára og snýr að fræðslu, faglegri ráðgjöf og greiningum. Þessi samningur er liður í bættri þjónustu við íbúa og starfsfólk Dalvíkurbyggðar. Þeim aðilum s…
Veitur-Tilkynning um lokun-Dalvík, Svarfaðardalur & Skíðadalur
Lokað verður fyrir kalt vatn í Dalvíkurbyggð, Svarfaðardal og Skíðadal, laugardaginn n.k. 21.10.2023 frá kl.09:00 og þar til lokið hefur verið að tengja nýja lögn.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Veitur Dalvíkurbyggðar
Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…