Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2023
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2023
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 11. janúar 2024 kl. 16:30.
Dagskrá
Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum
Tónlistaratriði
Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar …
08. janúar 2024