Dagana 13.-19. janúar verða allir tímar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnir þeim sem vilja koma og prófa.
Hér að neðan má sjá tímatöflu og lýsingar á tímum:
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 12. janúar 2023 k. 16:30.
Dagskrá:
Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum
Tónlistaratriði
Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar úr Afreks- og styrktarsjóði Dalvíku…
Laust til umsóknar - Tímavinna á bókasafni og/eða í menningarhúsinu Bergi
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsfólki til starfa við Bókasafn Dalvíkurbyggðar og/eða Menningarhúsið Berg.
Bókasafn Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsmanni í tímavinnu á laugardögum og tilfallandi afleysingar. Opnunartími safnsins á laugardögum er 13.00-16.00.
Helstu v…
Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð.
Þú byrjar á að kyn…
Frá 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6.12.2022; Gjaldskrá 2023
Á 143. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. desember sl, var eftirfarandi bókað:
Gerðar hafa verið örlitlar breytingar á gjaldskrá, lagt fram til kynningar. Íþrótta- og æskulýðsráð leggur til við sveitarstjórn að öryrkjar og eldriborgarar (67 ára og eldri) sem eru með lögheimili í Dalvíkurbyggð f…
Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar yfir jól og áramót
Jólaopnun 2022
desember 6:15 – 20:00
desember 6:15 – 15:00
desember LOKAÐ
desember LOKAÐ
desember LOKAÐ
desember 6:15 – 18:00
desember 6:15 – 18:00
desember 6:15 – 18:00
desember 6:15 – 18:00
desember LOKAÐ
1. janúar LOKAÐ2. janúar 6:15- 20:00
Sveitarstjórn hefur samþykkt að breyta reglum um hvatagreiðslur á þann veg að í stað upphæð á mánuði fyrir allt að þrjár greinar verði ein föst upphæð á ári. Sú upphæð verður kr. 30.000.- fyrir árið 2022.
Áfram verði miðað við skipulagt tómstundastarf undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Áfram verð…
Á morgun, fimmtudaginn 22. desember, verður lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi.
Áætlaður upphafstími verks er kl. 9:00 og gert er ráð fyrir að viðgerðir taki um tvær klukkustundir.
Opnun skrifstofu Dalvíkur yfir hátíðarnar eru eftirfarandi
Þorláksmessa - 27. des Lokað
28-29. des opið frá kl 10:00-15:00
30. des opið frá kl 10:00-12:00
Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Starfsfólk skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Í dag, þriðjudaginn 20. desember, þarf að loka fyrir heita vatnið á Árskógssandi.
Upphafstími verks er kl. 15:00 en áætlað er að viðgerðir taki um 20 mínútur.