Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í tímabundna afleysingu við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá 15. mars 2022 fram í miðjan ágúst 2022. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gil…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - tímabundin afleysing í íþróttamiðstöð
Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar Laxóss ehf. á Árskógssandi var haldinn miðvikudaginn 19. janúar 2022. Í ljósi aðstæðna var fundurinn haldinn í fjarfundi en var engu að síður mjög vel sóttur. Á fundinum voru lögð fram til kynningar drög að deiliskipulagi og drög að breytingarti…
Lesa fréttina Gögn frá kynningarfundi á Árskógssandi
Mynd eftir Hörð Finnbogason

342. fundur sveitarstjórnar

342. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í fjarfundi, þriðjudaginn 18. janúar 2022 og hefst kl. 16:15 ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum.Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: …
Lesa fréttina 342. fundur sveitarstjórnar
Tímamót í útgáfu Norðurslóðar

Tímamót í útgáfu Norðurslóðar

Um áramótin urðu tímamót í útgáfusögu Norðurslóðar. Hjörleifur Hjartarson lét þá af ritstjórastörfum sem hann hefur gegnt í rúma þrjá áratugi. Arftakar hans eru ekki úr lausu lofti gripnir. Björk Eldjárn Kristjánsdóttir (bróðurdóttir Hjörleifs) og maður hennar Jón Bjarki Hjálmarsson munu taka við út…
Lesa fréttina Tímamót í útgáfu Norðurslóðar
Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna

Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna

Leitað er að öflugum aðila í fullt starf starfsmanns hjá veitum . Um er að ræða almennt starf hjá veitum sem heyrir undir Framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Helstu verkefni: Vinna við viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir veitumannvirkja. Eftirlit með húsveitum og samskipti við viðskiptavini.…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starfsmaður veitna
Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Leitað er að öflugum aðila í starf skipulags- og byggingafulltrúa en starf byggingafulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita starfinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með …
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi
Frá vinstri: Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021, Steinar Logi Þórðarson og …

Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.00 í dag. Það var Rúnar Júlíus Gunnarsson sem varð fyrir valinu í ár. Rúnar hefur lengi verið viðloðandi keppni og alltaf stendur hann sig vel. Árangurinn í ár var mjög góður og var Rúnar 8 sinnum í …
Lesa fréttina Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021
Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi

Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi

Forsvarsmenn Laxóss ehf. og Dalvíkurbyggð boða til kynningarfundar vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar á Árskógssandi.Boðað er til kynningarfundar íbúa í Dalvíkurbyggð, í fjarfundi, miðvikudaginn 19. janúar kl. 17:00. Hlekkur til innskráningar á fundinn er hér. Á fundinum verða lagðar fram, til …
Lesa fréttina Íbúafundur – kynning – seiðaeldisstöð á Árskógssandi
Laus til umsóknar - störf á Krílakoti

Laus til umsóknar - störf á Krílakoti

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið og helstu verkefni: - Vinna að uppeldi og menntun barnanna. - Fylgjast vel með velferð þeirra og hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir …
Lesa fréttina Laus til umsóknar - störf á Krílakoti
Hvatagreiðslur lækkaðar niður í 4 ára aldur

Hvatagreiðslur lækkaðar niður í 4 ára aldur

Sveitarstjórn samþykkti, á 341. fundi sínum, tillögu að reglum íþrótta- og æskulýðsráðs, þess efnis að þeir sem eigi rétt á styrk (hvatagreiðslu) verði frá 4 ára aldri í stað 6 ára. Þetta þýðir að þau börn sem verða 4 ára á þessu ári, geta átt rétt á styrk frá áramótum. Í ÆskuRækt sér kerfið sjálfk…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur lækkaðar niður í 4 ára aldur
Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú leitað að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.   Viðkomandi mun taka virkan þátt í uppbyggingu sameiginlegra -innviða, gagnahögun og nýtingu gagna fyrir sveita…
Lesa fréttina Starf án staðsetningar - Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu
Kosning á íþróttamanni ársins 2021

Kosning á íþróttamanni ársins 2021

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2021