356. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. febrúar 2023 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2301005F - Félagsmálaráð - 265, frá 14.02.2023
- 2302002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 146, frá 07.02.2023.
- 2301011F - Skipulagsráð - 7, frá 08.02.2023
Almenn mál:
- 202212124 - Barnaverndarþjónusta; samningar við Akureyrarbæ um Barnaverndaþjónustu Eyjafjarðar og samþykkt um fullnaðarafgreiðslumála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar. Siðari umræða.
Fylgiskjöl I, III, III.
- 202301128 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar - endurskoðun vegna barnaverndar. Síðari umræða.
- 202301133 - Lögreglusamþykkt Dalvíkurbyggðar, endurskoðun. Síðari umræða.
- 202301061 - Frá 146. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 07.02.2023; Pílufélag Dalvíkur - styrkur
- 202212136 - Frá 146. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 07.02.2023; Uppbygging íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð
- 202302015 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 08.02.2023; Nýtt deiliskipulag við Svarfaðarbraut
- 202209042 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 08.02.2023; Öldugata 31 – ósk um breytingu á deiliskipulagi
- 202206130 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8 febrúar 2023; Umsögn vegna skipulags á Árskógssandi. Vegna Laxóss
- 202301159 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023.; Umsókn um lóð, Skógarhólar 12
- 202301146 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Umsókn um lóð, Skógarhólar 12
- 202212063 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Umsókn um byggingarleyfi Öldugata 12-16
- 202301164 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Hauganesúthlutun lóða-auglýsing
- 202209126 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Hringtún 24 - ósk um breytingu á deiliskipulagi
- 202302024 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Hringtún 26- ósk um breytingu á deiliskipulagi
- 202302035 - Frá 7. fundi skipulagsráðs þann 8. febrúar 2023; Umsókn um byggingaleyfi Brautarhóll
- 202301127 - Frá Þórhöllu Franklín Karlsdóttur; Ósk um lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi
- 202302026 - Frá Umhverfisstofnun; tilnefning í Vatnasvæðanefnd
- 202302068 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
17.02.2023
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar