Fréttir og tilkynningar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf ísveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar (u…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í afreks- og styrktarsjóð
Reglur um niðurfellingu og afslætti gatnagerðagjalda detta út um áramót.

Reglur um niðurfellingu og afslætti gatnagerðagjalda detta út um áramót.

Dalvíkurbyggð minnir á að um áramót renna út reglur um tímabundna niðurfellingu eða afslætti á gatnagerðagjöldum í Dalvíkurbyggð. Fram kemur í reglunum að framkvæmdir við úthlutaðar lóðir skulu hefjast innan gildistíma þessara reglna. 
Lesa fréttina Reglur um niðurfellingu og afslætti gatnagerðagjalda detta út um áramót.
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður Kirkjuvegi og Karlsrauðatorgi á Dalvík þann 08.11.2023 frá kl 16:00 til kl 16:30 Vegna nauðsynlegs viðhald á dreifikerfinu. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og k…
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Áskorun til ríkisvaldsins frá sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar vegna fjárhagsstöðu bænda.

Áskorun til ríkisvaldsins frá sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar vegna fjárhagsstöðu bænda.

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem komin er upp hjá bændum. Það er sveitarfélaginu mikilvægt að matvælaframleiðslu séu skapaðar öruggar rekstraraðstæður, enda landbúnaður mikilvæg atvinnugrein í Dalvíkurbyggð. Miklar fjárfestingar hafa verið síðustu árin í …
Lesa fréttina Áskorun til ríkisvaldsins frá sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar vegna fjárhagsstöðu bænda.
Halla Dögg Káradóttir ráðinn veitustjóri í Dalvíkurbyggð.

Halla Dögg Káradóttir ráðinn veitustjóri í Dalvíkurbyggð.

Halla er vélfræðingur með sveinspróf í vélvirkjun ásamt því að hafa lokið tækniteiknun frá iðnskólanum. Halla hefur starfað hjá HD ehf sem verkefnastjóri virkjana og veitna, þar á undan var hún starfandi vélfræðingur hjá veitum í 6 ár hjá Veitum sinnti hún eftirliti, viðhaldi, útköllum og öðrum tilf…
Lesa fréttina Halla Dögg Káradóttir ráðinn veitustjóri í Dalvíkurbyggð.
Breytingar á heimasíðu

Breytingar á heimasíðu

Næstu daga standa yfir breytingar á heimsíðu sveitarfélagsins. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.
Lesa fréttina Breytingar á heimasíðu
362. fundur sveitarstjórnar

362. fundur sveitarstjórnar

362. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar…
Lesa fréttina 362. fundur sveitarstjórnar
Veitur-Tilkynning um lokun Svarfaðardalur

Veitur-Tilkynning um lokun Svarfaðardalur

Lokað verður fyrir kalt vatn í Svarfaðardal laugardaginn 4. nóvember n.k. kl.09:00 og þar til tengingu nýrrar lagnar er lokið. Beðist er velvirðingum á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Nánari upplýsingar í síma:8923891
Lesa fréttina Veitur-Tilkynning um lokun Svarfaðardalur
Jurtasmyrsl og krem-Námskeið

Jurtasmyrsl og krem-Námskeið

Lærðu að búa til þín eigin smyrsl og krem, einnig að búa til baðsalt og skrúbb.Þú lærir hvernig á búa til smyrsl með einföldum hráefnum og búnaði einnig að nota íslenska jurtir.Allt hráefni á staðnum. Námskeiðsgögn ásamt uppskriftum innifalið. Allir fá prufu með sér heim. Leiðbeinandi: Ásta Búadó…
Lesa fréttina Jurtasmyrsl og krem-Námskeið
Hryllileg hrekkjavöku helgi í Dalvíkurbyggð

Hryllileg hrekkjavöku helgi í Dalvíkurbyggð

Mikið er um viðburði þessa dagana í Dalvíkurbyggð tengt hrekkjavökunni. 26.október Sjónvarpslaus fimmtudagur í Bergi milli 11:00-22:00. Þar verður hægt að föndra hrekkjavökuskraut, Leðurblökusmiðja oflr. Hentar öllum börnum og fullorðnum.  27.október kl.16:00 Sögustund með Dagrúnu og lukta…
Lesa fréttina Hryllileg hrekkjavöku helgi í Dalvíkurbyggð
Jólagjafir til starfsmanna Dalvíkurbyggðar.

Jólagjafir til starfsmanna Dalvíkurbyggðar.

Lesa fréttina Jólagjafir til starfsmanna Dalvíkurbyggðar.
Jólatré óskast

Jólatré óskast

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum greni- eða furutrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í þéttbýliskjörnum Dalvíkurbyggðar. Ef þú átt tré sem þú telur að myndi sóma sér vel í því hlutverki þá má hafa samband við skrifstofu Dalvíkurbyggðar í síma 4604900 eða í tölvupósti á netfangið dalvi…
Lesa fréttina Jólatré óskast