Fréttir og tilkynningar

360. fundur sveitastjórnar

360. fundur sveitastjórnar

    fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20 . júní 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kyn…
Lesa fréttina 360. fundur sveitastjórnar
Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23

Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23

Rafmagnslaust verður á Árskógsströnd 16.06.2023 frá kl. 00:05- 05:00 vegna vinnu í aðveitustöðinni Árskógi. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik Norðurlandi í síma 528-9000 og kort á svæðinu má sjá hér
Lesa fréttina Rafmagnslaust á Árskógsströnd 16.06.23
Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023

Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023

Þrír nemar í grunn- og framhaldsnámi í landslagsarkitektúr vinna nú að mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð. Það eru þau Auður Ingvarsdóttir, Pétur Guðmundsson og Styrmir Níelsson. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna en umsjónarmaður verkefnisins er Anna Kristín Guðmundsdóttir, landslagsar…
Lesa fréttina Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð sumarið 2023
Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur

Krílakot auglýsir eftir matráði í 91,5% starf frá og með 15. ágúst 2023 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og s…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Matráður - framlengdur umsóknarfrestur
Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið

Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið

Íbúagáttin er nú komin aftur í gagnið, en hún hefur legið niðri frá því að sveitarfélagið varð fyrir netárás þann 14. maí sl. Við minnum á að þar er hægt að skoða reikninga og senda inn umsóknir til sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Íbúagátt Dalvíkurbyggðar komin í gagnið
Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur

Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur

Sveitarstjórn samþykkti samhljóða með 6 atkvæðum tillögu forseta sveitarstjórnar að fella niður leikskólagjöld og fæðisgjöld vegna skerðingar á vistun barna í verkfalli BSRB og aðildarfélaga þeirra. Leiðrétting á gjöldum mun verða reiknuð út og gerð upp með fyrsta greiðsluseðli sem gefinn verður út…
Lesa fréttina Niðurfelling leikskólagjalda á meðan á verkfalli stendur
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið með pompi og prakt föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Friðrik skólastjóri þakkaði nemendum og starfsfólki fyrir farsælt skólastarf í vetur. Hann hvatti nemendur til að vera skynsöm, nýta hæfileika sína til góðra verka og að vera ávallt besta útgáfan af sjálfum sér. Í ræðu han…
Lesa fréttina Skólaslit
Laust til umsóknar - Deildarstjóri á leikskólanum Krílakoti - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar - Deildarstjóri á leikskólanum Krílakoti - framlengdur umsóknarfrestur

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra í 90% starf frá og með 15. ágúst 2023 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, ú…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Deildarstjóri á leikskólanum Krílakoti - framlengdur umsóknarfrestur
Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB

Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB

Ef samningar nást ekki milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, Eigna- og framkvæmdadeild, höfnum og veitum. Ljó…
Lesa fréttina Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB
359. fundur sveitarstjórnar

359. fundur sveitarstjórnar

359. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurþriðjudaginn 6. júní 2023 og hefst kl. 16:15 Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður fundurinn ekki í beinu streymi. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2304007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1066, frá 27.04.2…
Lesa fréttina 359. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild

Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun mánudaginn 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar hjá Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar. Ef ekki næst að semja fyrir þann tíma mun það hafa mjög mikil áhrif á starfsemi Eigna- og framkvæmdadeildar. Ef af verkf…
Lesa fréttina Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild
Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 15. ágúst 2023, um er að ræða afleysingu til eins árs. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru:…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari