Dalvíkurbyggð auglýsir tvær bifreiðar til sölu
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í tvær bifreiðar sem hafa verið í notkun á Eigna- og framkvæmdadeild sveitarfélagsins.
Subaru Forester AO-465. Fólksbíll, grár. Árgerð 2006. Ekinn 282.000 km.
Toyota Hilux YJ-175. Pallbíll, grár. Árgerð 2006. Ekinn 112.000 km.
Bílarnir verða til sýnis og sko…
21. febrúar 2023