Fréttir og tilkynningar

Dalvík breytist í Ennis

Dalvík breytist í Ennis

Víða á Dalvík má sjá merki þess að eitthvað mikið er um að vera. Nú er unnið að því að breyta Dalvík í bæinn Ennis í Alaska. Hingað er kominn flokkur af fólki sem mun á næstu dögum setja upp sviðsmynd fyrir tökur á sjónvarspþáttunum True Detective sem framleiddir eru af HBO.Áætlað er að tökur fari f…
Lesa fréttina Dalvík breytist í Ennis
354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.

354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.

Við viljum vekja athygli á því að 354. fundur sveitarstjórnar sem verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 16:15. Fundinum verður streymt beint á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497.
Lesa fréttina 354. fundur Sveitarstjórnar í beinu streymi.
Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?

Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?

Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler? Gísli Rúnar, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mun bjóða foreldrum og forráðamönnum upp aðstoð með Sportabler þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 16:15-18:00 í Menningarhúsinu Bergi. Hægt verður að fá aðstoð við uppsetningu á appinu eða bara hvernig á að greiða fyri…
Lesa fréttina Vantar þig aðstoð við að nota Sportabler?
354. fundur sveitarstjórnar

354. fundur sveitarstjórnar

354. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. janúar 2023 og hefst kl. 16:15. Fundinum verður jafnframt streymt beint á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 23010…
Lesa fréttina 354. fundur sveitarstjórnar
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi fimmtudaginn 12. janúar. Það var blakkonan Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir sem varð valin í ár. En hún hefur stundað blak með KA undanfarið ár. Lovísa varð Íslandsmeistari, Bikarmeistari og Deildarmeistari í blaki með KA á síðast…
Lesa fréttina Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022
Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Dagana 13.-19. janúar verða allir tímar í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnir þeim sem vilja koma og prófa. Hér að neðan má sjá tímatöflu og lýsingar á tímum:
Lesa fréttina Opin vika í íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 12. janúar 2023 k. 16:30. Dagskrá: Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kleinum Tónlistaratriði Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs veitir viðurkenningar úr Afreks- og styrktarsjóði Dalvíku…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2022
Laust til umsóknar - Tímavinna á bókasafni og/eða í menningarhúsinu Bergi

Laust til umsóknar - Tímavinna á bókasafni og/eða í menningarhúsinu Bergi

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsfólki til starfa við Bókasafn Dalvíkurbyggðar og/eða Menningarhúsið Berg. Bókasafn Dalvíkurbyggðar leitar eftir starfsmanni í tímavinnu á laugardögum og tilfallandi afleysingar. Opnunartími safnsins á laugardögum er 13.00-16.00. Helstu v…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Tímavinna á bókasafni og/eða í menningarhúsinu Bergi
Kosning á íþróttamanni ársins 2022

Kosning á íþróttamanni ársins 2022

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2022