Dalvík breytist í Ennis
Víða á Dalvík má sjá merki þess að eitthvað mikið er um að vera. Nú er unnið að því að breyta Dalvík í bæinn Ennis í Alaska. Hingað er kominn flokkur af fólki sem mun á næstu dögum setja upp sviðsmynd fyrir tökur á sjónvarspþáttunum True Detective sem framleiddir eru af HBO.Áætlað er að tökur fari f…
20. janúar 2023