Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi

Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf, í tímabundna stöðu frá og með 24. apríl 2023 til og með 14.júlí 2023. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Ö…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari / leiðbeinandi
Hestur í óskilum

Hestur í óskilum

Rauðskjóttur tveggja vetra graðhestur, óörmerktur, er í óskilum hjá Dalvíkurbyggð. Hesturinn var handsamaður í fjöru neðan við bæinn Brimnes á Árskógsströnd þann 15. febrúar 2023. Sá sem sannað getur eignarrétt sinn að hrossinu fyrir 16. mars 2023 fær það afhent gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Ge…
Lesa fréttina Hestur í óskilum
Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli

Sundfélagið Rán hélt upp á 25 ára afmæli þann 21. febrúar síðastliðinn. Að þessu tilefni var haldið framfaramót í Sundlaug Dalvíkur og bauð félagið upp á kökur og kaffi í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá afmælinu.
Lesa fréttina Sundfélagið Rán - 25 ára afmæli
Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs

Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs. Góð aðstaða fyrir veitingarekstur á jarðhæð Menningarhússins Bergs. Kaffihúsið er sjálfstæð eining en jafnframt mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu Dalvíkurbyggðar. Útboðsgögn eru aðg…
Lesa fréttina Útboð - rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs
Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti

Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur utanhúss við Leikskólann Krílakot við Karlsrauðatorg 23, Dalvík. Endurnýja skal utanhússklæðningu, glugga og hurðir í hluta hússins. Verktími er frá maí til október 2023. Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og ve…
Lesa fréttina Útboð - endurbætur utanhúss á Krílakoti
Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2023. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunn…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Grunnskólakennari - Lengdur umsóknarfrestur
Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Laust til umsóknar - Leikskólakennari

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 15. ágúst 2023. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 23 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunn…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari
Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi

Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi

Í dag kom upp bilun í vatnsveitu fyrir kalt vatn á Hauganesi.  Ekki er vitað hvað viðgerðir munu taka langan tíma.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum - Bilun í vatnsveitu á Hauganesi
Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð

Á 355. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 14. febrúar 2023 voru samþykktar tillögur Umhverfis- og dreifbýlisráðs að breytingum á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð. Helstu breytingar sem gerðar eru frá fyrri viðmiðunarreglum eru eftirfarandi: Brimnesbraut að Lokastíg er bætt í…
Lesa fréttina Breytingar á viðmiðunarreglum snjómoksturs í Dalvíkurbyggð
Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli

Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli

Undandarið hefur verið mikið um manninn bæði á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli og á öðrum opnum svæðum í sveitarfélaginu, enda aðstæður með besta móti til að njóta vetrarútivistar. Að gefnu tilefni er sérstök athygli vakin á þeim takmörkunum sem gerðar eru á umferð um fólkvanginn í Böggvisstaðafj…
Lesa fréttina Takmarkanir á umferð í fólkvangi í Böggvisstaðafjalli
Sorphirðudagatal 2023

Sorphirðudagatal 2023

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélagsins.Það má nálgast hér. Sorp er tekið á mánudögum í dreifbýli og á fimmtudögum í þéttbýli.
Lesa fréttina Sorphirðudagatal 2023
Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi - mat á umhverfisáhrifum

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi - mat á umhverfisáhrifum

Öll sveitarfélög á Norðurlandi, samtals 16 sveitarfélög á svæðinu frá Stikuhálsi í vestri að Bakkaheiði í austri, vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Tillaga að svæðisáætlun, ásamt umhverfi…
Lesa fréttina Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi - mat á umhverfisáhrifum