Tilkynning frá íþróttamiðstöðinni
Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun á miðnætti á laugardaginn 27. maí í sundlaugum og íþróttahúsum sem stendur til miðnættis mánudaginn 29. maí.
Ef BSRB og Samninganefnd sveitarfélaga ná ekki að semja fyrir þann tíma mun íþróttamiðstöðin á Dalvík vera lokuð frá laugardeginum 27. maí til (og me…
26. maí 2023