Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð og Heilsu- og sálfræðiþjónustan Akureyri í samstarf

Dalvíkurbyggð og Heilsu- og sálfræðiþjónustan Akureyri í samstarf

Félagsmála- og fræðslusvið- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar hafa gert samning við Heilsu- og sálfræðiþjónustuna á Akureyri. Samningurinn er til 3 ára og snýr að fræðslu, faglegri ráðgjöf og greiningum. Þessi samningur er liður í bættri þjónustu við íbúa og starfsfólk Dalvíkurbyggðar. Þeim aðilum s…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og Heilsu- og sálfræðiþjónustan Akureyri í samstarf
Veitur-Tilkynning um lokun-Dalvík, Svarfaðardalur & Skíðadalur

Veitur-Tilkynning um lokun-Dalvík, Svarfaðardalur & Skíðadalur

Lokað verður fyrir kalt vatn í Dalvíkurbyggð, Svarfaðardal og Skíðadal, laugardaginn n.k. 21.10.2023 frá kl.09:00 og þar til lokið hefur verið að tengja nýja lögn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Veitur-Tilkynning um lokun-Dalvík, Svarfaðardalur & Skíðadalur
Gróður á lóðamörkum

Gróður á lóðamörkum

Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…
Lesa fréttina Gróður á lóðamörkum
Niðurstöður úr skoðanakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.

Niðurstöður úr skoðanakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.

Dalvíkurbyggð setti fram leiðbeinandi skoðunarkönnun í september varðandi virkjunarmöguleika í Brimnesá.  Niðurstöður hennar má sjá hér fyrir neðan.
Lesa fréttina Niðurstöður úr skoðanakönnun vegna smávirkjunar í Brimnesá.
Bólusetning gegn árlegri inflúensu og Covid í Dalvíkurbyggð haustið 2023

Bólusetning gegn árlegri inflúensu og Covid í Dalvíkurbyggð haustið 2023

Lesa fréttina Bólusetning gegn árlegri inflúensu og Covid í Dalvíkurbyggð haustið 2023
Vilt þú hafa áhrif á framtíðina?

Vilt þú hafa áhrif á framtíðina?

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 100% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar.Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, úti…
Lesa fréttina Vilt þú hafa áhrif á framtíðina?
Dalvíkurbyggð tekur þátt í  “Gott að eldast” í samstarfi við HSN.

Dalvíkurbyggð tekur þátt í “Gott að eldast” í samstarfi við HSN.

Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofn…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í “Gott að eldast” í samstarfi við HSN.
Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots

Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots

Nú stendur yfir kynning á hönnun og endurbótum á leikskólalóðinni við Krílakot. Teikninguna má sjá hér fyrir neðan  Ef einhverjar athugasemdir eru um lóð Krílakots endilega hafið samband við fyrir 9.10.2023 Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir gudrunhj@dalvikurbyggd.is Ágústa Kristín Bjarnadóttir agusta…
Lesa fréttina Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots
Hreysti klúbbur fyrir fatlaða notendur

Hreysti klúbbur fyrir fatlaða notendur

klúbburinn er fyrir fatlaða notendur 18 ára og eldri sem eiga lögheimili í Dalvíkurbyggð. Markmið klúbbsins er kynnast íþróttum og tómstundum. Klúbburinn mun hittast 1 sinni í viku á mánudögum milli kl.18:30-19:30, Valdís Guðbrandsdóttir mun leiða starf klúbbsins. Kynning á mánudaginn 9. okt kl.19…
Lesa fréttina Hreysti klúbbur fyrir fatlaða notendur
Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda-og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 7-9. nóvember. Fyrir ketti 7. nóvember milli 16:00-18:00Fyrir hunda 9. nóvember milli 16:00-18:00
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð
Kjálki úr búrhval til sýnis í ráðhúsinu.

Kjálki úr búrhval til sýnis í ráðhúsinu.

Kjálki úr búrhval.Nú er kjálki úr búrhval til sýnis á annarri hæð í ráðhúsinu. Þessi kjálki og tennur eru búrhval sem strandaði á Böggvistaðasandi 5.maí 2016. Hvalurinn var um 13 metra langur og 15-20 tonn. Hvalrekið vakti mikla athygli meðal heimamanna og landsmanna allra. Gerð var tilraun til þ…
Lesa fréttina Kjálki úr búrhval til sýnis í ráðhúsinu.
Lokanir á götum á Dalvík á morgun, 4.október

Lokanir á götum á Dalvík á morgun, 4.október

Tilkynning frá Eigna- og framkvæmdadeild Á morgun miðvikudag 4.október verður götunni frá Martröð að Sandskeiði lokað fyrir hádegi vegna malbikunar. Smáravegi verður svo lokað frá hádegi og fram eftir degi vegna malbikunar. Við biðjum íbúa og gesti að hafa bíla sína ekki lagða á þessum götum á mor…
Lesa fréttina Lokanir á götum á Dalvík á morgun, 4.október