Fréttir og tilkynningar

Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2023

Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2023

Lesa fréttina Aðventudagatal Dalvíkurbyggðar 2023
Gjafabréf Dalvíkurbyggðar-Samstarfsaðilar.

Gjafabréf Dalvíkurbyggðar-Samstarfsaðilar.

Lesa fréttina Gjafabréf Dalvíkurbyggðar-Samstarfsaðilar.
Aðventurölt 2023

Aðventurölt 2023

Lesa fréttina Aðventurölt 2023
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í lækjarstíg, karlsrauðatorgi 23 & 26 á Dalvík þann 28.11.2023 frá kl 13:00 til kl 16:00 Vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og kort …
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
363. fundur sveitarstjórnar

363. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 28. nóvember 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynnin…
Lesa fréttina 363. fundur sveitarstjórnar
Foreldrar í leiðtogahlutverkinu

Foreldrar í leiðtogahlutverkinu

Opinn fræðslufundur í Bergi 29. nóvember kl.17:00 Frítt inn fyrir foreldra, ömmur, afa og aðra sem hafa áhuga á málefninu. Fyrirlesarar frá Heilsu- og Sálfræðiþjónustunni. Þessi fundur er samvinnuverkefni Félagsmálasviðs og Fræðslu-og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Foreldrar í leiðtogahlutverkinu
Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun.

Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun.

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun: Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun í 78% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða ei…
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun.
Götulokun á Dalvík

Götulokun á Dalvík

Böggvisbraut verður lokuð frá Kirkju að Karlsrauðatorgi í dag meðan að framkvæmdum stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Götulokun á Dalvík
Dagur Íslenskrar tungu í Bergi

Dagur Íslenskrar tungu í Bergi

Í dag er dagur íslenskrar tungu. Honum var fagnað í Bergi af nemendum Dalvíkurskóla. Þar var Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi gert hátt undir höfði. Flutt voru lög og ljóð eftir hann, ásamt því að farið var yfir feril þessa merka skálds.Við þökkum nemendum Dalvíkurskóla kærlega fyrir skemmtilega dag…
Lesa fréttina Dagur Íslenskrar tungu í Bergi
Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík.

Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík.

Lokað verður fyrir kalt vatn í Skógarhólum, Reynihólum og Lynghólum á morgun frá kl.08:00 og þar til viðgerð er lokið. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Nánari upplýsingar í síma: 8923891
Lesa fréttina Veitur-Tilkynning um lokun Dalvík.
Jólaaðstoð 2023

Jólaaðstoð 2023

Fimmtudaginn 16.nóvember verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um jólaaðstoð
Lesa fréttina Jólaaðstoð 2023
Okkar bestu kveðjur til Grindvíkinga.

Okkar bestu kveðjur til Grindvíkinga.

Hugur okkar í Dalvíkurbyggð er hjá Grindvíkingum þessa stundina sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín og upplifað nú þegar miklar hamfarir sem ekki sér fyrir endann á. Okkur finnst því mikilvægt að við tökum höndum saman og aðstoðum eftir fremsta megni eins og við erum þekkt fyrir.
Lesa fréttina Okkar bestu kveðjur til Grindvíkinga.