Fréttir og tilkynningar

Sumardagskipulag

Í dag byrjum við að vinna eftir nýju dagskipulagi, það er að finna undir HÓPAR og einnig má sjá hópaskiptinguna sem gildir í sumar á sama stað. Alla daga er einhver hópur í útikennslu og því er mjög mikilvægt að börnin séu ...
Lesa fréttina Sumardagskipulag

Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaugin verður lokuð í byrjun júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Þessi lokun verður nánar auglýst síðar en áætlað er að hún standi 9. júní – 17. júní. Me...
Lesa fréttina Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá mánudeginum 7. júní til fimmtudagsins 17. júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Meðal þess sem þarf að gera er frágangur á lóð
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.

Starfsmannabreytingar

Þann 1. júní kemur Júlíana Kristjánsdóttir til starfa hjá okkur og þann 11. ágúst byrjar Halla Björg Davíðsdóttir. Guðrún Anna hættir 4. júní og þökkum við henni kærlega fyrir samstarfið í vetur. Lárey Valbjörnsdó...
Lesa fréttina Starfsmannabreytingar
Útskrift og útskriftarferð elstu barnanna

Útskrift og útskriftarferð elstu barnanna

Í gær 27. maí voru 18 börn fædd 2004 útskrifuð við hátíðlega og skemmtilega athöfn í Dalvíkurskóla. Foreldrar og starfsfólk hjálpuðust að við að gera þennan dag eftirminnilegan fyrir börnin. Foreldrarfélag Da...
Lesa fréttina Útskrift og útskriftarferð elstu barnanna
Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar upp á gátt sunnudaginn 30. maí kl 9 og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót þetta mikla ferðasumar sem nú fer í hönd. Þennan fyrsta dag sumaropnunar mun...
Lesa fréttina Gamli bærinn í Laufási

Sirkussmiðjur á Akureyri 14.-18. júní

Ungmenna Sirkus Artika auglýsir Sirkussmiðjur vikuna 14 – 18 júní Kennt verður clowning, að ganga á línu, juggl, sviðs framkomu og akrobatík. Kennarar eru sirkuslistamennirnir Hanna Terrava og Reija Tappisinen frá Finnlandi. Smi
Lesa fréttina Sirkussmiðjur á Akureyri 14.-18. júní

Fiskur og ferðaþjónusta-í Námsveri Dalvíkur veturinn 2010-2011

Fiskur og Ferðaþjónusta. Námsleiðin Fiskur og ferðaþjónusta er hönnuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir Mími-símenntun í samstarfi við Starfsgreinasamband Íslands, Verkalýðsfélag Húsavíkur og Markaðsráð Húsaví...
Lesa fréttina Fiskur og ferðaþjónusta-í Námsveri Dalvíkur veturinn 2010-2011

Ánægðir þátttakendur í EFSA

Fjölmennasta sjóstangaveiðimóti sem haldið hefur verið á Íslandi lauk 15. maí síðastliðinn, en Evrópumeistaramót í sjóstangaveiði var haldið frá Dalvík dagana 8.-15. maí með þátttöku 138 keppenda frá 13 fé...
Lesa fréttina Ánægðir þátttakendur í EFSA
Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Þessa dagana standa yfir þemadagar í Dalvíkurskóla. Meðal margvíslegra verkefna sem nemendur hafa getað valið sér er smíði fuglaskoðunarhúss sem setja á upp við Hrísatjörn. Kristján Hjartarson hefur forunnið efnið en krakkarni...
Lesa fréttina Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Veðurspá fyrir júní 2010 Klúppfélagar voru mjög sáttir við maíspána og töldu að hún hefði í meginatriðum gengið eftir. Júnítungl kviknar 12. júní kl. 11:15  í súðaustri á laugardegi.  Júní mánuður verðu...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ
Elvar Freyr 6 ára

Elvar Freyr 6 ára

Í dag, 25. maí er hann Elvar Freyr 6 ára. Hann byrjaði daginn á því að flagga, svo bjó hann til kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastund og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við sungum einnig fyrir þær skvísur sem áttu a...
Lesa fréttina Elvar Freyr 6 ára