Fréttir og tilkynningar

Vorhreinsun gatna hefst á mánudaginn

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hefst mánudaginn 3. maí næstkomandi, ef veður og aðstæður leyfa. Húseigendur eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa bílaplön við heimili sín fyrir þann tíma.
Lesa fréttina Vorhreinsun gatna hefst á mánudaginn

Innritun fyrir skólaárið 2010-2011

Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2010-2011 verður frá 1. til 15. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknir sem berast eftir 15. maí verða settar á biðlista. Allir nemendur sem nú stunda nám við skóla...
Lesa fréttina Innritun fyrir skólaárið 2010-2011

Stefnumót norðaustan'10

Grannhorn boðar menningar- og listskapandi norðlendinga og austfirðinga til stefnumóts í Ketilhúsinu 29. maí næstkomandi. Markmiðið er að efla menningartengsl milli þessara landshluta og um leið að kynna það sem er að ge...
Lesa fréttina Stefnumót norðaustan'10
Gleðilegt sumar og góða helgi

Gleðilegt sumar og góða helgi

Í morgun fór epla og peru hópur í heimsókn á Krílakot, þar voru þau að leika sér úti. Bananahópur fór í skógarferð og eru komnar inn nokkrar myndir úr þeirri ferð. Veðrið er auðvitað alveg dásamlegt og allir nutu sín í b...
Lesa fréttina Gleðilegt sumar og góða helgi

Ársreikningur 2009 - fyrri umræða í bæjarstjórn í dag

Ársreikningur 2009 til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Niðurstöður staðfesta traustan rekstur sveitarfélagsins. Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 er til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Rekstrarniðurstaða ...
Lesa fréttina Ársreikningur 2009 - fyrri umræða í bæjarstjórn í dag

Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Tæplega 200 þátttakendur verða á Evrópumóti í sjóstangveiði sem fram fer á Dalvík dagana 7.-15. maí. Þetta er í annað sinn sem Evrópumót fer fram við Eyjafjörð en það var síðast árið 1974 og var þá einnig róið frá D...
Lesa fréttina Evrópumót í sjóstangveiði á Dalvík 7.-15. maí

Handverkssýningin "Arctic Arts & Crafts". Umsóknarfrestur 22.05.2010

Ágæta handverksfólk Ákveðið hefur verið að halda handverkssýninguna “Arctic Arts & Crafts 2010 “ í Laugardalshöll dagana 28. október til 3. nóvember n.k. Sýningin er jafnframt sölusýning. Sýningin er haldin í sams...
Lesa fréttina Handverkssýningin "Arctic Arts & Crafts". Umsóknarfrestur 22.05.2010

Ungt skíðafólk á ferð og flugi

Ungt skíðafólk úr Skíðafélagi Dalvíkur tóku um helgina þátt í Ingemartrofén í Tärnaby í Svíþjóð en það er alþjóðlegt skíðamót barna og unglinga og ber nafn Ingimars Stenmarks sem er fæddur í Tärnaby eins og Anja Person og fleiri frægir skíðamenn. Bestum árangri okkar fólks náði Jakob Helgi Bjarnaso…
Lesa fréttina Ungt skíðafólk á ferð og flugi
Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Lið Dalvíkurskóla bar sigur úr býtum í Norðurlandsriðli og keppir í úrslitum Skólahreysti í fyrsta sinn.  Lið Dalvíkurskóla skipa (f.v.) Jón Bjarni Hjaltason, Stefanía Aradóttir, Anna Kristín Friðriksdóttir og Hilmar...
Lesa fréttina Skólahreysti - Lið Dalvíkurskóla í úrslitum

Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Þriðjudaginn 20 apríl mætir Bubbi með gítarinn sinn í Berg á tónleikaferð um landið í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30. Frítt verður inn á tónleikana meðan húsrúm leyfir. Húsið opnar kl....
Lesa fréttina Bubbi býður á tónleika í Bergi þriðjudaginn 20. apríl

Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Á Skeiði í botni Svarfaðardals verður haldin sýningin "Með öðrum augum". Sýningin er opin á meðan sjóstangakeppni EFSA stendur og er auglýst í dagskrá EFSA. Auk þess er hægt að hafa samband í síma 866 7036, við tök...
Lesa fréttina Með öðrum augum - Sýning á Skeiði

Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl

 DALVÍKURBYGGÐ 212.fundur 67. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. apríl 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 25.03.2010, 536...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur Dalvíkurbyggðar 20. apríl