Í dag, 4. maí er Viktor Máni 6 ára. Hann byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu, hann bauð síðan krökkunum uppá ávexti í ávaxtastund og allir krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Allir fóru í fjö...
Kæru íbúar.
Þessa dagana er vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð að hefjast. Því biðlum við til ykkar að færa bíla af götum á meðan á hreinsun stendur svo allt geti gengið hratt og vel fyrir sig.
Starfsfólk Eigna- og framkvæmdardeildar
Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. maí. Söfnin við Eyjafjörð eru opin þann dag kl. 11 - 17, aðgangur ókeypis. Áhugaverðar sýningar í boði, eitthvað spennandi að gerast á hverju safni.
Nánari upplýsingar á www...
Í dag, 29. apríl er Elion 5 ára. Elion byrjaði daginn á því að flagga og búa sér til kórónu. Í ávaxtastund bauð hann upp á ávexti og krakkarnir sungu fyrir hann afmælissönginn. Við öll á Kátakoti óskum Elion innilega til ha...
Hin árlega vorsýning Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 29. Apríl kl. 16:45-18:15. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma að sjá hvað börnin eru búin að vera gera í vetur, Börnin munu bjóða upp á dans kl 17:30 sem þau hafa ver...
Á nýliðnum Andrésar Andarleikum í Hlíðarfjalli náðu krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur glæsilegum árangri. Þátttakendur frá félaginu voru 81 og hlutu þeir samtals 41 verðlaun, en 18% af fjölda keppenda í hverjum flokki fara
Innritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2010-2011 verður frá 1. til 15. maí á heimasíðu Tónlistarskólans. Umsóknir sem berast eftir 15. maí verða settar á biðlista.
Allir nemendur sem nú stunda nám við skól...
Veðurklúppsfélagar voru mjög sáttir við það hvernig aprílspáin hefur gengið eftir.
Hvað varðar veðurhorfur í maímánuði þá er niðurstaðan þessi:
Maítungl kviknar í norðri kl. 01:04. Síðustu daga í apríl og fyr...
Þroskaþjálfi óskast til starfa á Fræðslusviði Dalvíkurbyggðar
Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010.
Auglýsing
Kátakot og Dalvíkurskóli auglýsa eftir starfsfólki
Leikskólinn Kátakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og deildarstjóra á Kátakot, sem er nýlegur leikskóli fyrir fjögurra og fimm ára börn. Einnig vantar leikskólakennara og/eða aðra einstaklinga.
Grunnskóli Dalvíkurbyggð...