Fréttir og tilkynningar

Íssól Anna 4 ára

Íssól Anna 4 ára

Í dag, 9. mars er Íssól Anna 4 ára. Íssól byrjaði daginn á því að búa sér til glæsilega kórónu. Í samveru sungu svo allir krakkarnir fyrir hana afmælissönginn og hún fékk að bjóða þeim ávexti. Í lok mars höldum vi
Lesa fréttina Íssól Anna 4 ára
Nýjar myndir

Nýjar myndir

Nýjar myndir eru komnar inná síðuna (hópar - myndasafn) Þar er meðal annars fullt af skemmtilegum myndum frá vetrarhátíðinni sem var 4. mars síðastliðinn.   
Lesa fréttina Nýjar myndir

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 82, 29. janúar 2010

Auk reglugerðarinnar  er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðarlögum sbr. auglýsingu nr. 187/2010 í Stjórnartíðindum. Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin b...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 82, 29. janúar 2010

Sorphirða að vetri

Nú hefur snjóað töluvert og þess vegna eru íbúar Dalvíkurbyggðar minntir á mikilvægi þess að moka vel frá ruslatunnum svo auðveldara sé að draga þær fram og tæma. Æskilegt er að tunnunum sé komið fyrir sem næst lóðamörk...
Lesa fréttina Sorphirða að vetri

Vetrarleikar

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots verða haldnir fimmtudaginn 4. mars frá klukkan 10 - 12. Börnin mega gjarnan koma með þotur eða sleða. Foreldrar velkomnir að vera með
Lesa fréttina Vetrarleikar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Kjörskrá fyrir Dalvíkurbyggð, vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010, liggur frammi á skrifstofu Dalvíkurbyggðar frá og með 26. febrúar 2010 til kjördags, á venjulegum opnunartíma þjónustuvers. Einnig er bent á vefinn www.k...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010
Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll verður 5 ára á morgun en hélt uppá afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til fallega kórónu, fór út og flaggaði og bauð svo krökkunum uppá ávaxtaspjót.  
Lesa fréttina Sigurður Páll 5 ára

Úrslit frá Ísmóti Hrings

Laugardaginn13.febrúar var haldið Ísmót á Hrisatjörn við Dalvík. Þátttaka var mjög góð, en um 50 skráningar voru í mótið, 41 í Tölt og 10 í Skeið. Aðstæður á tjörninni voru frábærar og veður hagstætt, logn og um frost...
Lesa fréttina Úrslit frá Ísmóti Hrings

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Nú er komið að því að Dalvíkurbyggð keppi í 8 liða úrslitum Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Í síðustu umferð lagði Dalvíkurbyggð andstæðinga sína í Fjallabyggð að velli í æsispennandi nágrannaslag...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfsvæði Sparisjóðs Svardæla, en það er ...
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Öskudagurinn

Þá er komið að þeim degi sem börnin hafa beðið hvað spenntust eftir, sjálfum öskudeginum. Börn og starfsfólk klæðast einhverskonar grímubúningum, við sláum ,,köttinn" úr tunnunni og skemmtum okkur saman. Þeir foreldrar s...
Lesa fréttina Öskudagurinn

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála.  Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa