Við opnum allar gáttir
Laugardaginn 16. janúar næstkomandi munu Menningar- og listasmiðjan, Náttúrusetrið og Yogasetrið Húsabakka í Svarfaðardal opna húsin og kynna starfsemi sína. Húsin verða opin frá kl. 11:00-13:00.
Ýmislegt áhugavert verður á döf...
15. janúar 2010