Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2010.
Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára.
Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
16. febrúar 2010