Fréttir og tilkynningar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2010. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Íþróttadagur Kátakots og Krílakots

Föstudaginn 19. febrúar verður sameiginlegur íþróttadagur Kátakots og Krílakots þar sem börn fædd 2005 og 2006 fara í íþróttahúsið.   Við biðjum foreldra um að láta börnin koma í léttum klæðnaði (stuttbuxum og bol) ...
Lesa fréttina Íþróttadagur Kátakots og Krílakots

Bæjarstjórnarfundur 16. febrúar

DALVÍKURBYGGÐ 210.fundur 65. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 16. febrúar 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 28.01.2010, 530. fun...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. febrúar

Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka var haldinn í gær í Rimum. Í skýrslu stjórnar kom m.a. fram að á þessu fyrsta ári félagsins hefði ýmsu verið komið áleiðis varðandi rekstur Náttúruseturs og framkvæmdir í Friðlandi Svar...
Lesa fréttina Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka er opin öllum á þriðjudögum kl. 19:00 – 22:00 og fimmtudögum kl. 19:00 – 22:00. Ef hópar hafa áhuga á að nýta sér aðstöðuna utan opnunartímaer hægt að semja um það. Dagskrá ...
Lesa fréttina Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplý...
Lesa fréttina Ísmót Hrings

Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Þriðjudaginn 2. febrúar 2010 voru opnuð tilboð í verkið "Dalvík, endurbygging Suðurgarðs". Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Dalvíkurbyggðar og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi. Eftirfarandi tilboð bár...
Lesa fréttina Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Síðastliðinn föstudag fór fram viðureign Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar í 16 liða úrslitum Útsvarsins. Okkar fólk stóð sig með miklum sóma og sigraði Fjallabyggð með 59 stigum gegn 51. Síðasti þáttur 16 liða úrslitanna...
Lesa fréttina Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk þann 19.febrúar næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Frá upphafi til enda...“. Dalvíkurskóli og Leikfélag Dalvíkur eru nú enn og aftur í samstar...
Lesa fréttina Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda
Bæklingur á leiðinni

Bæklingur á leiðinni

Einblöðungur um Náttúrusetrið Húsabakka hefur verið tilbúinn um nokkurn tíma og bíður prentunar. Það eina sem upp á vantar er nýtt lógó fyrir Náttúrusetrið sem hefur tafist nokkuð í vinnslu. Bæklingnum er sérstaklega ætla...
Lesa fréttina Bæklingur á leiðinni

Föstudaginn 19. febrúar

Samkvæmt skóladagatali þá er lokað eftir hádegi í leikskólanum föstudaginn 19. febrúar. Þennan dag borðum við aðeins fyrr en það þarf að vera búið að sækja alla klukkan 12:15.
Lesa fréttina Föstudaginn 19. febrúar

Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og halda því í ár upp á 60 ára afmæli sitt jafnframt. Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálar...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans