Fréttir og tilkynningar

Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokki 11-14 ára var haldið um helgina.  UMSE hafnaði í 5. sæti af 20 liðum á mótinu og er þar með  5. besta liðið á landinu í þeim flokki. Íslandsmeistarar...
Lesa fréttina Íslandsmeistarar á frjálsíþróttamóti 11-14 ára

Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.

Stjórn hestamannafélagsins Hrings býður til fundar um búfjárhald í Dalvíkurbyggð. Fundurinn er opinn öllum sem málaflokkinn varða á einn eða annan hátt. Fundurinn verður haldinn að Rimum, þriðjudaginn 15.júní kl 20:00 ...
Lesa fréttina Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð.
Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla

Næstkomandi þriðjudagskvöld 15. júní kl 20:00 gengst Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir fuglaskoðunarferð frá Olís á Dalvík út í Hrísahöfða með leiðsögn Arnórs Sigfússonar fuglafræðings í Vallholti.  Þátttakendur ...
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Friðlandi Svarfdæla
Hendur stóðu fram úr ermum

Hendur stóðu fram úr ermum

Góð mæting var á Húsabakkakvöldið sl mánudagskvöld. Konur úr Kvenfélaginu Tilraun mættu þar með hrífur og garðáhöld og tóku til í lundinum sunnan við syðra húsið sem nú er orðinn sannkölluð gróðurvin, skjólsæll og&n...
Lesa fréttina Hendur stóðu fram úr ermum

Starfsfólk í nýja og glæsilega íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Auglýst er eftir starfsmönnum í vaktavinnu við íþróttamiðstöð á Dalvík frá og með hausti. Möguleiki er á 100% stöðu, en einnig hlutastarfi. Starfið felur m.a. í sér móttöku gesta, afgreiðslu og sölu, öryggisgæslu í sund...
Lesa fréttina Starfsfólk í nýja og glæsilega íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikbær er staðsettur í Árskógi, sem er í um 10 km fjarlægð frá Dalvík. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjölmenningarlega kennslu. Nánari upplýsingar koma fr...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara

Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Auglýst er nýtt starf verkefnisstjóra í félagsmiðstöðinni Pleizinu á Dalvík. Um er að ræða 100% starf, en mögulegt að hafa það minna sé þess óskað. Viðkomandi ber ábyrgð á öllu félags- og hópastarfi félagsmiðstöðvar...
Lesa fréttina Auglýst eftir verkefnisstjóra félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á sunnudaginn

Boðið verður uppá kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík sunnudaginn 13. júní. Í sumar verður eitthvað um að vera alla sunnudaga kl. 13:00 á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið alla daga frá kl.&nbs...
Lesa fréttina Kaffi og kleinur á Byggðasafninu Hvoli á sunnudaginn

Tónleikar í Dalvíkurkirkju 11. júní - Fabúla og Unnur Birna

Föstudaginn 11. júní halda tónlistarkonurnar Fabúla og Unnur Birna Björnsdóttir tónleika í Dalvíkurkirkju. Fabúla (Margrét Kristín Sigurðardóttir) hefur síðan 1996 gefið út fjórar plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtö...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju 11. júní - Fabúla og Unnur Birna
UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla

UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli hefur undanfarin þrjú vor tekið þátt í söfnun fyrir UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Eitt helsta markmið UNICEF á Íslandi er að afla stuðnings til verkefna fyrir börn sem búa við sára neyð. Nemendur Dalv...
Lesa fréttina UNICEF- hreyfingin í Dalvíkurskóla
Elvar Már 4 ára

Elvar Már 4 ára

Í dag 8. júní á Elvar Már afmæli, hann er 4 ára gamall. Hann byrjaði daginn á því að gera sér Kórónu og síðan brá hann sér af bæ og fór á fótboltaæfingu. Þegar hann kom til baka þá flaggaði hann. Við á Kátakoti ósku...
Lesa fréttina Elvar Már 4 ára
Hjalti Trostan og Torfi Jóhann 5 ára

Hjalti Trostan og Torfi Jóhann 5 ára

Þann 5. júní varð Torfi Jóhann 5 ára og Hjalti Trostan varð 5 ára þann 6. júní. Við á Kátakoti óskum þeim innilega til hamingju með afmælið.
Lesa fréttina Hjalti Trostan og Torfi Jóhann 5 ára