Nú er boðið upp á staðnám Háskólabrúar á Akureyri
í samvinnu við Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, Símey
HÁSKÓLABRÚ
Háskólabrú Keilis er aðfararnám að háskólanámi og er það nú
kennt í staðnámi á Akureyri. ...
Tilboð opnuð í verkið "Dalvíkurhöfn - ferjubryggja, þekja og lagnir"
Frá Siglingastofnun:
Fimmtudaginn 27. maí 2010 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Dalvíkurhöfn - ferjubryggja, þekja og lagnir." Tilboð voru opnuð samtímis á skrifstofu Siglingastofnunar Íslands, Kópavogi og á skrifsto...
UMSE hélt æfingabúðamót í tengslum við Æfingabúðir UMSE á Laugum í Reykjadal síðustu helgina í maí.
Skemmst er frá því að segja að þar náðist mjög fínn árangur í nokkrum greinum.
Dalvíkingurinn efnilegi Stef...
Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þar er ætlunin að gera nokkurt umhverfisá...
Næstkomandi mánudagskvöld, 8. júní kl 8-12, standa Kvenfélagið Tilraun, Hollvinafélag Húsabakka, Menningar -og Listasmiðjan og Náttúrusetrið á Húsabakka fyrir vinnukvöldi á Húsabakka. Þa...
Mánudagsmorgunn 7. júní kl. 08:00 verður heita vatnið tekið af við Svarfðarbraut suður frá Mímisvegi. Einnig verður það tekið af í Ásgarði, Árgerði, Böggvisstöðum, Hrafnsstöðum og Hrafnsstaðakoti. Lokunin er vegna viðger...
Skólaslit í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar 3. og 4. júní
Nú er komið að skólalokum í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er allri kennslu lokið, síðasti nemendadagur var í gær, miðvikudaginn 2. júní.
Skólaslit verða sem hér segir:
Árskógarskóli:
Fimmtudaginn 3. júní
1. &...
Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní kl. 12:30, syngur Samkór Svarfdæla undir stjórn Helgu Bryndísar Magnúsdóttur um sjóinn og sumarið.
Allir velkomnir. Frítt verður inn á safnið þennan dag. Dagskráin á Sjómannadag markar upp...
Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá og með sunnudeginum 6. júní n.k.
Þetta er vegna breytinga sem miða að því að taka í gagnið nýja afgreiðslu og tengja nýjan inngang við mannvirkið. Einnig fer fram árleg vortiltekt og lagfær...
Að þessu sinni verður ýmislegt um að vera sjómannadagshelgina, á Árskógsströnd á laugardaginn 5. júní og á Dalvík á sjómannadaginn sjálfan, 6. júní. Það ætti því ekki að þurfa að skarast að mæta á alla liði há...
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða.
Atk...
Árni Páll Jóhannsson sýningahönnuður og Hringur Hafsteinsson frá Gagarín dvöldu í síðustu viku á Húsabakka við frumvinnu við sýninguna "Friðland fuglanna" sem er nú farin að taka á sig mynd. Sýningin mun fjalla um f...