Fréttir og tilkynningar

Tónlist ársins á Grímunni

Tónlist ársins á Grímunni

Árleg uppskeruhátíð sviðslistanna á Íslandi, Gríman, fór fram í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Þar hlutu þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson grímuverðlaunin í flokknum „tónlist ársins“, sem veitt ...
Lesa fréttina Tónlist ársins á Grímunni
Himbriminn gladdi göngufólkið

Himbriminn gladdi göngufólkið

Um 25 manns tóku þátt í fuglaskoðunarferðinni sl. þriðjudagskvöld í blíðskaparveðri. Arnór Sigfússon fræddi mannskapinn um eitt og annað varðandi fuglana í friðlandinu og margt bar fyrir augu. M.a. himbrimaparið sem tekið hef...
Lesa fréttina Himbriminn gladdi göngufólkið

Kvennahlaup ÍSÍ á morgun 19. júní

Hlaupið hefst við Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00. Hlaupahringurinn er 3 km. Skráning og sala á bolum í Samkaup/Úrval og í sundlauginni. Þátttökugjald / verð á bolum kr. 1.250. Sundfélagið Rán hefur umsjón með hlaupinu. Nánari ...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ á morgun 19. júní

Sumarnámskeið barna að hefjast

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005 hefst mánudaginn 21. júní. Leikjanámskeið fyrir börn fædd 2001-2004 hefst mánudaginn 21. júní. Tveir hópar, kl. 10 -12 og kl. 13 - 16. Hittumst við Sundlaug Dalvíkur dag hvern. Reiðnámskeið fyr...
Lesa fréttina Sumarnámskeið barna að hefjast

Reiðnámskeið í Hringsholti 21.-28. júní

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið í Hringsholti dagana 21.- 28. júní. Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson. Verð kr. 12.900. Systkinaafsláttur. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679 eða í far...
Lesa fréttina Reiðnámskeið í Hringsholti 21.-28. júní

Leiðsögn um Dalvík norðan Brimnesár á vegum Byggðasafnsins Hvols

  Boðið verður uppá leiðsögn um Dalvík norðan Brimnesár á vegum Byggðasafnsins Hvols, sunnudaginn 20. júní kl. 13:00. Sumardagskrá Byggðasafnsins Hvols
Lesa fréttina Leiðsögn um Dalvík norðan Brimnesár á vegum Byggðasafnsins Hvols
17. júní hátíðarhöld á Dalvík

17. júní hátíðarhöld á Dalvík

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur á morgun með fjölbreyttri dagskrá í Dalvíkurbyggð. Kl. 08:00      Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 10:00   &nb...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld á Dalvík
Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Laugardaginn 19. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í brekkunni við kirkjuna á Dalvík. Verkið skirfaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í kirkjubrekkunni

Norrænir handverksdagar 2010

Norræna félagið á Akureyri mun í samstarfi við Handverkshátíðina að Hrafnagili og Menningarráð Eyþings standa fyrir Norrænum Handverksdögum dagana 10. – 12. ágúst. Í ár höfum við fengið til liðs við okkur Hildi Rose...
Lesa fréttina Norrænir handverksdagar 2010
17. júní skrúðganga

17. júní skrúðganga

Í morgun fórum við í skrúðgöngu með Krílakoti, við sungum fallega í Samkaup, fyrir framan ráðhúsið og á Dalbæ. Allir skemmtu sér ljómandi vel og veifuðu íslenska fánanum.
Lesa fréttina 17. júní skrúðganga
Matjurtargarður

Matjurtargarður

Í gær settu börnin niður í matjurtargarðinn okkar, það vakti mikla gleði og kátínu og nú hlakkar okkur til að sjá afraksturinn í haust. Settar voru meðal annars niður kartöflur, graslaukur og ýmiskonar kál ásamt jarðaber...
Lesa fréttina Matjurtargarður

Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur

Opnun á sundlauginni hefur verið frestað til mánudagsins 21. júní. Fyrst um sinn verður að ganga inn um gamla inngang og á neðri hæð og síðan beint inn í búningsklefa á efri hæð. Reiknað er með að opna nýja inngang...
Lesa fréttina Frestun á opnun í Sundlaug Dalvíkur