Fréttir og tilkynningar

Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Gönguvika í Dalvíkurbyggð verður nú haldin í annað sinn frá 26. júní til 5. júlí en hugmyndina má rekja til Kristjáns Eldjárns Hjartarsonar á Tjörn sem sér um leiðsögn í ár ásamt Önnu Dóru Hermannsdóttur frá Klængshól...
Lesa fréttina Gönguvikur í Dalvíkurbyggð

Byggðasafnið Hvoll með nýjar sýningar

Á sjómannadag þann 7. Júní opna tvær nýjar sýningar á Byggðasafninu Hvoli á Dalvik: Sýnishorn handavinnu stúlkna í Dalvíkurbyggð á árunum 1950 - 1970. "Snerta, skoða, prófa" er sýning sem er einstök að því l...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll með nýjar sýningar

Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi

Ranglega var farið með staðreyndir í frétt um fuglaskoðunarferð á vef Dalvíkurbyggðar á dögunum. Hólminn sunnan við Árgerðisbrúna heitir Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi. Júlíus Kristjánsson benti klausuhöfundi á þessa sta...
Lesa fréttina Víðirhólmi en ekki Hrísahólmi

Markaðshelgi í Dalvíkurbyggð

Um næstu helgi, laugardaginn 6. júní og sunnudaginn 7. júní Sjómannadag, verður markaðsstemmning á svæðinu, en hægt verður að kíkja á tvo markaði á Dalvík.   Í Hólavegi 15, hjá Adda Sím, verður Garðsala - bílsk
Lesa fréttina Markaðshelgi í Dalvíkurbyggð

Gróska í Námsverinu

Námsver Dalvíkurbyggðar var starfrækt með miklum ágætum veturinn 2008-2009. Haldin voru fjöldamörg námskeið, allt frá myndlistanámskeiðum, fatasaumsnámskeiðum og skyndihjálparnámskeiðum upp í námskeið í gæðastjórnun og ve...
Lesa fréttina Gróska í Námsverinu

Sjómannadagurinn 2009 í Dalvíkurbyggð

Það er tilvalið að eiga góðan dag á Dalvík á sjómannadaginn,  sunnudaginn 7. júní. Eftirfarandi dagskrá, við hæfi ungra sem aldinna, verður í boði: ? Á Byggðasafninu Hvoli opna nýjar sýningar og klukkan 12:00 verður fa...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2009 í Dalvíkurbyggð

Þjóðlendukrafa í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi bæjarráðs þann 29. maí var tekið fyrir erindi frá óbyggðanefnd þar sem tilkynnt er að fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenskra ríkisins, hefur nú afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á ves...
Lesa fréttina Þjóðlendukrafa í Dalvíkurbyggð

Rústabjörgunaræfing á Dalvík

Stór rústabjörgunaræfing var haldin í Týról á Dalvík laugardaginn 30. maí og tóku björgunarsveitir frá Dalvík, Austurlandi, Grindavík, Selfossi og Akureyri þátt í æfingunni.  Þáttakendur voru um 50 talsins að viðbættu...
Lesa fréttina Rústabjörgunaræfing á Dalvík

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla afhendir styrki

Fyrir helgina, fimmtudaginn 28, maí, afhenti Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla styrki sína fyrir árið 2009. Þetta er í 24. skipti sem úthlutað er úr sjóðnum en frá upphafi hafa runnið rúmlega 100 milljónir króna til ýmissa...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla afhendir styrki
Góð þátttaka í vorfuglaferð

Góð þátttaka í vorfuglaferð

Hátt í fjörutíu manns tóku þátt í vorfuglaferðinni á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka sl laugardagsmorgun. Þátttakendur voru á öllum aldri frá eins árs til áttræðs og hlýddu með athygli fræðandi frásagnir af vörum Ar...
Lesa fréttina Góð þátttaka í vorfuglaferð

Náttúrusetrið fékk styrk úr menningarsjóði Sparisjóðsins

Náttúrusetrið á Húsabakka ver einn þeirra aðila sem fengu styrk úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Styrkirnir voru afhentir við hátíðlega athöfn í Dalvíkurkirkju sl. fimmtudagskvöld. Styrkurinn til Náttúrusetursins nemu...
Lesa fréttina Náttúrusetrið fékk styrk úr menningarsjóði Sparisjóðsins
Vorfuglaferð

Vorfuglaferð

Náttúrusetrið á Húsabakka stendur fyrir fuglaskoðunarferð umhverfis Hrísatjörn  nk. laugardag , 30. maí kl 11:00 Leiðsögumenn verða Arnór Sigfússon og Sveinbjörn Steingrímsson. Mæting hjá Olís  Dalvík kl. 11:00. Taki...
Lesa fréttina Vorfuglaferð