Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga er nú í fullum gangi á Húsabakka. Leiklistarskólinn er nú haldinn í tólfta sinn en hann hefur frá upphafi ve...
Á morgun, 17. júní þjóðarhátíðardegi okkar Íslendinga, verður ýmislegt skemmtilegt um að vera í sveitarfélaginu.
Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!
Kl. 10:00 &nb...
Laugardaginn 20. júní mun Leikhópurinn Lotta koma til Dalvíkur með nýjustu leiksýningu sína Rauðhettu. Sýnt verður á túninu fyrir neðan Dalvíkurkirkju og hefst sýningin klukkan 11:00.
Sýnt er utandyra og er því um að ...
Það verður ýmislegt um að vera í sveitarfélaginu um helgina. Í kvöld er fótboltaleikur kl. 20:00, Dalvík/Reynir - Völsungur og á saman tíma kl. 20:00 eru píanótónleikar í Dalvíkurkirkju en þar leika Helga Bryndís Magnúsdótti...
Náttúrusetrið á Húsabakka fékk úthlutað 300 þúsund kr. úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups, sem veitt var úr í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Umsóknir voru 175 e...
DALVÍKURBYGGÐ
202.fundur
57. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2006-2010
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 16. júní 2009 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 20.05.2009, 503. fundur...
Í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð um næstu mánaðamót verður haldið þriggja daga náttúruleikjanámskeið á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Á námskeiðinu verður boðið upp á leiki og leiðangra úti í náttúrunni fyrir...
Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsingar eftir 50% starfi blásturskennara.
Viðkomandi þarf :
að kenna á bæði tré - og málmblásturshljóðfæri
að vera með háskólamenntun sem kennari eða einleikari
að hafa...
Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Næstkomandi föstudagskvöld, 12.júní, munu píanóleikararnir Aladar Rácz og Helga Bryndís Magnúsdóttir stilla saman fingur sína og leika fjórhent í Dalvíkurkirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og miðaverð er 1500 kr. og ...
Í dag verður dreift í hús í sveitarfélaginu viðburðabæklingi fyrir sumarið 2009. Eins og sjá má í honum eigum við skemmtilegt sumar í vændum hérna í sveitarfélaginu og ýmislegt spennandi í boði. Allir þessir viðburðir eru ...