Miðvikudagskvöldið 14. nóvember voru haldnir aðalfundir UMFS fyrir árin 2005 og 2006. Aðalstjórn hefur verið óvirk um langt skeið og varð því að ganga frá m&aacu...
Þriðjudaginn 13. nóvember sl. hélt Bandalag Íslenskra skáta kynningu í Dalvíkurskóla á skátastarfi með það fyrir augum að hvetja til þess að skátastarf verði endurvakið í Dalvíkurbyggð en það hefur legið niðri um skeið. Auglýsing var send á tæplega 180 heimili auk þess að hengdar voru upp auglýsing…
Þessi ágæti selur gerði sig heimakominn í höfninni á Dalvík nú eftir hádegi. Starfsmaður Dalvíkurbyggðar tók meðfylgjandi mynd af selnum sem sagður var af...
Síðastliðinn föstudag var hitaveitu formlega hleypt á Svarfaðardalinn og af því tilefni bauð Hitaveita Dalvíkur til athafnar að Rimum í Svarfaðardal. Öllum ...
Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar í samvinnu við Tónlistarskólann á Akureyri, heldur tónleika 11. nóvember kl.14 í Dalvíkurkirkju. Tónleikarnir eru endir...
Héraðsskjalsafn Svarfdæla tekur þátt í Norræna skjaladeginum á morgun
Norræni skjaladagurinn er haldinn þann 10. nóvember 2007. Þá vekja skjalasöfn á Norðurlöndum athygli á skjölum sem varpa ljósi á sögu einstaklinga. Þema skj...