Bæjarstjórnarfundur 20.11.2007

173.fundur

28. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 16:15.

 

DAGSKRÁ:

1.     Fundargerðir nefnda:

  • a) Bæjarráð frá 08.11.2007, 439. fundur
  • b) Bæjarráð frá 08.11.2007, 440. fundur
  • c) Bæjarráð frá 09.11.2007, 441. fundur
  • d) Bæjarráð frá 10.11.2007, 442. fundur
  • e) Bæjarráð frá 15.11.2007, 443. fundur
  • f) Barnaverndarnefnd frá 15.10.2007, 7. fundur
  • g) Barnaverndarnefnd frá 05.11.2007, 8. fundur
  • h) Hússtjórn Ráðhúss frá 07.11.2007, 4. fundur
  • i) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 07.11.2007, 128. fundur
  • j) Umhverfisráð frá 07.11.2007, 145. fundur
  • k) Stjórn Dalbæjar frá 13.11.2007, 26. fundur

2.   Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2008. Fyrri umræða.

 

Dalvíkurbyggð, 16. nóvember 2007.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

 

17. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.