Þjónustusamningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Veðurblíðan á Dalvík var einstök þegar undirritaðir voru styrktar og þjónustusamningar milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Dalvíkurbyggðar vegna uppbyggingar í Hánefsstaðareit og gerð skógræktarskipulags fyrir Brúarhvammsreit á Árskógssandi og Bögg við Dalvík.
Við erum afar þakklát fyrir stuðningi…
09. apríl 2025