Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð fyrir vinnu við umhirðu gróðurs árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 11 mismunanadi verkþætti á sviði garðyrkju og umhirðu trjágróðurs, m.a. fellingu trjáa, klippingu runna og endurnýjunar á gróðurbeðum.

Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send verðfyrirspurnargögnin með því að senda póst á helgairis@dalvikurbyggd.is

Frestur til að skila inn tilboðum er 1. apríl nk.