Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 16:00. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfé...
Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar
Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allr...
Miðvikudagskvöldið 14. nóvember voru haldnir aðalfundir UMFS fyrir árin 2005 og 2006. Aðalstjórn hefur verið óvirk um langt skeið og varð því að ganga frá m&aacu...
Þriðjudaginn 13. nóvember sl. hélt Bandalag Íslenskra skáta kynningu í Dalvíkurskóla á skátastarfi með það fyrir augum að hvetja til þess að skátastarf verði endurvakið í Dalvíkurbyggð en það hefur legið niðri um skeið. Auglýsing var send á tæplega 180 heimili auk þess að hengdar voru upp auglýsing…
Þessi ágæti selur gerði sig heimakominn í höfninni á Dalvík nú eftir hádegi. Starfsmaður Dalvíkurbyggðar tók meðfylgjandi mynd af selnum sem sagður var af...
Síðastliðinn föstudag var hitaveitu formlega hleypt á Svarfaðardalinn og af því tilefni bauð Hitaveita Dalvíkur til athafnar að Rimum í Svarfaðardal. Öllum ...