Fréttir og tilkynningar

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings fimmtudaginn 22. nóvember nk. kl. 16:00. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfé...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allr...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Stýrihópur sem menntamálaráðherra skipaði á þessu ári til undirbúnings stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð stendur nú fyrir könnun me...
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð; Könnun meðal nemenda, almennings og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð

Aðalfundir í UMFS og ný aðalstjórn

Miðvikudagskvöldið 14. nóvember voru haldnir aðalfundir UMFS fyrir árin 2005 og 2006. Aðalstjórn hefur verið óvirk um langt skeið og varð því að ganga frá m&aacu...
Lesa fréttina Aðalfundir í UMFS og ný aðalstjórn

Kynning á skátastarfi

Þriðjudaginn 13. nóvember sl. hélt Bandalag Íslenskra skáta kynningu í Dalvíkurskóla á skátastarfi  með það fyrir augum að hvetja til þess að skátastarf verði endurvakið í Dalvíkurbyggð en það hefur legið niðri um skeið. Auglýsing var send á tæplega 180 heimili auk þess að hengdar voru upp auglýsing…
Lesa fréttina Kynning á skátastarfi

Júlíus Júlíusson gefur út jólabók fyrir börn

Júlíus Júlíusson, gjarnan kenndur við Fiskidaginn Mikla, gaf nýverið út jólabók fyrir börn sem heitir Blíð og Bangsi litli og er það Bókaút&aac...
Lesa fréttina Júlíus Júlíusson gefur út jólabók fyrir börn

Bæjarstjórnarfundur 20.11.2007

173.fundur 28. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 16:15.   DAGSKR&Aac...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20.11.2007

Selur í höfninni á Dalvík

Þessi ágæti selur gerði sig heimakominn í höfninni á Dalvík nú eftir hádegi. Starfsmaður Dalvíkurbyggðar tók meðfylgjandi mynd af selnum sem sagður var af...
Lesa fréttina Selur í höfninni á Dalvík

Vatnslaust í Svarfaðarbraut á morgun

Heita- og kaldavatnslaust verður á morgun í Svarfðarbraut og jafnvel hluta Hjarðarslóðar frá kl. 10:00 og frameftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Vatnslaust í Svarfaðarbraut á morgun

Jólaföndur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Hið vinsæla jólaföndur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar verður sem hér segir: Í Árskógarskóla fimmtudaginn 29. nóvember frá kl. 17:00 - 20:00 og &iacu...
Lesa fréttina Jólaföndur í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Síðastliðinn föstudag var hitaveitu formlega hleypt á Svarfaðardalinn og af því tilefni bauð Hitaveita Dalvíkur til athafnar að Rimum í Svarfaðardal. Öllum ...
Lesa fréttina Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Fjármála- og stjórnsýslustjóri - Afleysing

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. Um er að ræða afleysingu í allt að 14 mánuð...
Lesa fréttina Fjármála- og stjórnsýslustjóri - Afleysing