Fréttir og tilkynningar

Söfnun á jólatrjám og tiltekt á nýju ári

Þriðjudaginn 8. janúar, fyrir hádegi, verður farið um Dalvík, Hauganes og Áskógssand og jólatré hirt upp sem komið hefur verið fyrir út við lóðam&oum...
Lesa fréttina Söfnun á jólatrjám og tiltekt á nýju ári

Ráðning fjármála- og stjórnsýslustjóra

Eyþór Björnsson hefur verið ráðinn starf fjármála- og stjórnsýslustjóra (til afleysingar) en bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. d...
Lesa fréttina Ráðning fjármála- og stjórnsýslustjóra

Veðurspá fyrir janúarmánuð

Félagarnir í Veðurklúbbnum á Dalbæ voru ánægðir með desemberspána, þar sem hún nær alveg gekk eftir. Í janúar telja þeir að ver...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir janúarmánuð

Tónleikar í Tjarnarkirkju

Laugardaginn 29. des. nk. verður dagskrá í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal, helguð jólum og áramótum, og hefst hún kl 14:00. Þar munu þær mæðgur Kristjana Arngr...
Lesa fréttina Tónleikar í Tjarnarkirkju

Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð

Þrjár brennur verða í Dalvíkurbyggð um áramótin. Á Árskógsströnd verður kveikt í brennu við afleggjarann að Brimnesi klukkan 20.00 á gamlá...
Lesa fréttina Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Lesa fréttina Gleðileg jól

Leiðrétt frétt - 11 sóttu um starf upplýsingafulltrúa

Vegna tæknilegra mistaka láðist að setja nafn Hjörleifs Hjartarsonar á lista umsækjenda um starf upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar. Réttur listi er því: Dan&...
Lesa fréttina Leiðrétt frétt - 11 sóttu um starf upplýsingafulltrúa

Kvennakórinn hefur æfingar eftir áramót

Æfingar hjá kvennakórnum byrja miðvikudaginn 9. janúar kl. 16:30 í Tónlistarskólanum. Raddprófanir fyrir nýja félaga verður í byrjun fyrstu æfingu og eru al...
Lesa fréttina Kvennakórinn hefur æfingar eftir áramót

Tíu sækja um starf upplýsingafulltrúa og fimm um starf fulltrúa

Fyrr í mánuðinum auglýsti Dalvíkurbyggð tvö störf laus til umsóknar, starf upplýsingafulltrúa og nýtt starf fulltrúa á umhverfis- og tæknisviði...
Lesa fréttina Tíu sækja um starf upplýsingafulltrúa og fimm um starf fulltrúa

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót Mánudagur           24. desember             &nb...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Jólaskreytingasamkeppni 2007

Úr vöndu var að velja í ár og mátti nefndin hafa sig alla við þegar kom að vali á fallegustu skreytingum ársins 2007. Víða um sveitarfélagið mátti finna...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni 2007

Bæjarstjórnarfundur 18. desember

DALVÍKURBYGGÐ 175.fundur 30. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 18. desember 2007 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. desember